Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 72

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 72
KONUR í VIÐSKIPTALÍFINU „Foreldrum minum fannst ákaflega vænt um það að ég skyldi flytja til Homafjarðar sem og bæjarbúum en mér var alveg óskap- lega vel tekið hér. Eg er ekki fyrsta konan sem stýri sparisjóðnum, því fyrsti sparisjóðsstjórinn var kona, Anna Sigurðardóttir. Við emm í samkeppni við aðra bankastofnun á staðnum, Landsbankann. Segja má að það sé hæfileg samkeppni, en við emm með viðskipti um allt sveitarfélagið sem tengir anga sína til Djúpavogs í austri og að ánni Gígju í vestri, þó vissulega séu enginn bankaviðskipti á nfiðjum Skeiðarársandi! Við einbeitum okkur að einstaklingsviðskiptum en að sjálf- sögðu emm við einnig með fyrirtæki í viðskiptum. Það er svipað marknfið og hjá öðmm sparisjóðum landsins. Engar sameiningar eða samvinna við aðra sparisjóði eða banka em fyrir- hugaðar, hvað þá ræddar. Við leggjum nfikið til menningar- og líknarmála hér í heima- byggð sem og til íþróttamála. Sparisjóðurinn hefur m.a. nýlega styrkt kaup á flygli til Menningamfiðstöðvar Homaflarðar og Karlakórinn Jökul vegna útgáfu geisladisks, en starfsemi kaida- kórsins er nauðsyn á slíkum styrlqum. Eins höfum við styrkt Iþróttafélagið Sindra mjög myndarlega til að leggja kapalkerfi í bænum, en skjávarp sendir m.a. út auglýsingar fyrir Homaijörð og sendir út efni af erlendum stöðvum í áskriít,“ segir Melrós Eysteinsdóttir, sparisjóðssljóri.S!] Ragnhildur Ásmundsdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI HANS PETERSEN Arið 1907 hóf Hans P. Petersen rekstur verslunar sinnar í Bankastræti 4, þar sem fyiirtækið rekur enn í dag eina af verslunum sínum. I upphafi vom þar seldar bæði nýlenduvörur og veiðarfæri. Um 1920 hóf Hans sölu á ljósmyndavörum og setti á fót ljósmyndavinnustofu þar sem framkallaðar vom svarthvítar myndir. I kjölfar þessa fékk Hans Petersen umboð fyrir Kodak- vörur og hefur verið í samstarfi við Kodakfyrirtækið í nær 80 ár. Allt fram til ársins 2000 var fyrirtækinu stjómað af fjölskyldunni, síðast af Hildi Petersen. I ágústlok 2000 keypti Skeljungur nær 100% hlut í Hans Petersen og var fyrirtækið um leið afskráð á verðbrétáþingi. Sjöfn á Akureyri kaupir félagið síðan í júni 2003.1 janúar 2004 er stofnað dótturfyrir- tækið Hans Petersen Verslanir ehf. utanum verslanarekstur félags- ins, og er hvort fyrirtæki um sig rekið sem sjálfstæð eining. Ragnhildur Asmundsdóttir, núverandi framkvæmdasljóri, hefur starfað hjá Hans Petersen síðan 1969, fyrst samhliða háskóla- námi, síðan rekstrarstjóri en tók við framkvæmdastjórastöðunni í ársbyijun 2004. Hjá fyrirtækinu starfa 36 manns. Hún segir gaman að haía séð fyrirtækið þróast úr einni búð í Bankastræti í 13 búðir þegar mest var. I dag em þær 7 talsins en einnig er sam- starf við keðju sem heitir Kodak-Express. Þær em m.a. í Keflavík, Hafnarfirði, Garðabæ, Akranesi, Isafirði, Selfossi og á Akureyri. .Kekstrarvörumar em ekki eins sýnilegar ogljósmyndavörumar, en þær fara m.a á prentmarkaðinn, í heilþrigði^eirann, röntgen- sviðið, til kvikmyndagerðarmanna og atvinnuljósmyndara Stalrænar ljósmyndavélar hafa gjörbreytt starfsemi fyrir- tækisins, er nánast bylting. Stafræn framköllun er að aukast, bæði á netinu og ekki síður er komið í verslanimar og þær settar á geisladisk, eða prentað eftir minniskortum eða geisladiskum. Stafræna byltingin er einnig í prentinu, ekki síst á röntgensviðinu, farið er að selja tölvukerfi til geymslu og úrvinnslu röntgenmynda," segir Ragnhildur Ásmundsdóttir tramkvæmdas^óri.B!l SlGNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR FRAMKVÆMDASTJÓRI GöÐMUNDAR JÓNASSONAR Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar í Borgartúni er löngu landsþekkt fyrirtæki. Stofnandinn, Guðmundur Jónasson, var nánast orðinn goðsögn í lifanda lífi, enda ófáar stórámar Ragnhildur Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri Hans Petersen. 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.