Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 88

Frjáls verslun - 01.10.2004, Side 88
 Ullarsokkar frá eiginkonunni Árni Hauksson, forstjóri Húsasmiðjunnar. Það er tvennt sem ég lít á sem fastan lið í jólahaldi minnar flölskyldu. í fyrsta lagi hefjast jólin með því að við förum öll saman í Blómaval og kaupum jólatréð. Bestu kaupunum er yfirleitt hægt að ná síðustu dagana fyrir jól og því verð ég að halda aftur af krakkaskaranum fram á síðustu stundu, en við hjónin eigum ijögur böm og emm ekki hálfnuð," segir Ami Hauksson, forsljóri Húsasmiðjunnar „Oftar en ekki höfum við keypt tréð á Þorláksmessu. Eg lít á það sem mikilvæga lexíu fyrir bömin að læra að rétt tímasetning skiptir máli. Allt kann sá sem bíða kann, sagði einhver. Nú, síðan læra þau að prútta i leiðinni. Stundum hefur það komið fyrir að öll tré em uppseld á Þorláksmessu og þá er það auðvitað lexía iíka. I annan stað höfúm við hjónin haft þann sið að gefa hvort öðm heimatilbúna jólagjöf. Þannig verða gjafimar persónulegri og skilja meira efdr sig. Skilyrði er að hráefnið í hvora gjöf kosti ekki meira en 1500 kr. og er upphæðin bundin neysluvisitölu. Um síðustu jól gaf ég konunni minni t.d. nákvæma eftirlikingu úr eldspýtum af fæðingarbæ hennar á Vestljörðum sem tók mig hálft ár að útbúa. Sjálfur fékk ég ullarsokka frá henni. Eg stefni að þvi að jafna þennan gjafahalla um þessi jól.“ Ul ERNA GÍSLADÓTTIR: Eignaðist son á aðfangadagskvöld Eftimiinnilegustu jólin min vom fyrir fimm ámm, þegar ég eignaðist son minn nokkuð óvænt á aðfangadagskvöld. Hann átti ekki að koma fyrr en eftír nýár, en þar sem litli maðurinn þurfti að flýta sér þessi ósköp, kom hann með heldur stuttum fyrirvara rétt fyrir klukkan sex. Eg þurftí bókstaflega að hlaupa frá jólamatnum hálfelduðum. Fyrstu andartökin okkar saman vom jafnframt ólýsanleg. Kirkjuklukkumar vom að hringja inn helgi jólanna og að heyra fyrsta grátinn hans renna saman við óminn frá þeim hafði sterk áhrif.“ Jólabamið Einar Öm er annað tveggja bama Emu og Jóns Þórs Gunnarssonar, eiginmanns hennar. Hún segir það vissu- lega hafa verið svolitið sérstakt að veija jólunum á fæðingar- deildinni, en það hafi einnig minnt hana á að jólin séu annað og meira en bara umbúðimar. „Þá er nú varla hægt að hugsa sér stórkostlegri jólagjöf en heilbrigt bam.“ Frá því Einar litli kom í heiminn hefur aðfangadagurinn hjá tjölskyldu Emu snúist að miklu leytí um að láta afmælið hans ekki týnast í ys og þys jólaundirbúningsins. „Við bjóðum stór- fjölskyldunni heim í hádeginu á aðfangadag og eigum saman skemmtilega stund með honum. Það hefur síðan komið í ljós að þessu fyrirkomulagi fylgja ýmsir aðrir kostir. Þama fáum við t.d. tækifæri til að skiptast á jólagjöfunum, sem sparar okkur mörg sporin þennan annríka dag.“ffi] 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.