Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 19

Morgunn - 01.06.1971, Síða 19
DJÖFI.AFRÆÐI OG SVIKAMYLLUR 13 og hvað frá f jandanum. Þess konar hleypidómar mundu aðeins skekkja og skæla niðurstöðu rannsóknarinnar. Að greina sund- ur heiðna miðla og kristna er vitanlega engin vísindi. Eins og ég hef drepið á, þýddi orðið „ske- 3 :.rm maður“ oftast í fornu máli hræsnari. Séra ræ ' e*lna^ J. H. vill láta það merkja shaman, það er anum st sl j ir. Látum þag g0tt heita. En þegar hann þykist vera að gera gabb að miðlum og svívirða þá og hefur þá frammi hin venjulegu svikabrigzl eins og háttur er þeirra, sem litið eða ekki hafa kynnt sér fyrirbrigðin, sést honum yfir eitt atriði, þótt merkilegt megi heita um svo lærðan mann: Hann gleymir alveg að geta um það, að sjálf Biblían er troðfull af dulrænum frásögnum frá fyrstu blaðsíðu til hinnar síðustu, og er hvergi getið um fleiri skemenn en einmitt þar. Hví beinir prófessorinn ekki geiri sínum að þessum ske- mönnum, sem slógu vatn af kletti, breyttu staf sínum í högg- orm, létu jörðina gleypa óvini sína, fóru í eldlegum vagni til himins og töluðu við Jahve og fluttu þjóð sinni skilaboð frá honum? Það skyldi þó ekki vera, að prófessorinn tryði þessum sögum eins og nýju neti og teldi þær hafnar yfir allan efa, enda þótt hann telji áþekk afrek „heiðinna miðla“ ekki annað en svik og hindurvitni? Þarna er það, sem vísindum hans hlekkist á vegna fyrirframkreddunnar. Voru þessir skemenn lika 99 prósent svikarar og að einum hundraðasta hluta innblásnir af djöflinum? Eða, ef þessir voru innblásnir af Guði, liví skyldi það þá vera útilokað, að skemenn annarra þjóða kunni einnig að hafa verið það, þar sem fyrir- brigðin eru yfirleitt áþekk hvar sem er og þó að aldir renni? Einhvers staðar stendur, að guð fari ekki i manngreinarálit. Og þó að Gyðingar héldu því fram um sjálfa sig, að þeir væru sérstaklega útvaldir og guði þóknanlegir, og að skemenn þeirra væru einir i sambandi við þann sanna Guð, sem væri afbrýðis- samur og þyldi engan sér við hlið nema Andskotann, þá þvkir fáum þetta sennilegt nú í dag. Held ég varla að nokkur hleypi- dómalaus rannsókn eða almenn vísindi mundu fortakslaust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.