Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 20

Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 20
14 MORGUNN Skemenn Bihlíunnar. setja suma skemenn Gyðinga á hærri bekk en aðra miðla. Hvers vegna er guðfræðingnum svona mikið í mun að berjast gegn andatrú? Veit hann ekki, að öll trúarbrögð og þar með talin þau gyðinglegu, eru að uppruna til komin frá andatrú og runnin frá dulskyggnurn mönnum? Að halda þvi fram, að gyðingleg trúarbrögð séu með sérstökum hætti eðlisóskyld öðrum tniar- brögðum og hátt hafin yfir þau er ekki annað en gagnrýnislaus kredda, sem stafar af vanþekkingu og enginn viti borinn mað- ur getur framar fallizt á. Trúarbragðahöfundar eru misvitrir og misgöfugir eins og aðrir menn. f þeirra hópi hafa komið fram mjög göfugir og þroskaðir andar, sem ávinningur er að kynnast. En jafnvel i Bibliunni koma fram óþroskaðar hug- myndir eins og þar sem Jahve hvetur til hryðjuverka og ræðst jafnvel á spámenn sína og ætlar að drepa þá. f Bibliunni voru skemenn kallaðir spámenn og sjáendur. Þeir féllu í trans og töluðu við anda, sem þeir kölluðu Jahve og héldu vera guð sinn, og fluttu frá honum boðskap til þjóðar- innar. Kannske voru þetta bara demónar eða enginn annar en fjandinn, sem þeir töluðu við? Kristin trú hófst einnig með dularfullum fyrirbrigðum. Engl- ar voru í stöðugu sambandi við Jósef og Maríu, boðuðu fæðingu frelsarans og birtist fjöldi þessara himnesku hersveita við fæð- ingu hans á jólanótt. Sjálfur Kristur talaði við anda löngu löngu liðinna spámanna á fjallinu, og var í stöðugu sambandi við háa vitsmunaveru, sem hann kallaði „Föðurinn", ef treysta má Jóhannesarguðspjalli (sbr. „Ég og Faðirinn erum eitt“ og „Þau orð, sem ég tala til yðar þau tala ég ekki af sjálfum mér“ o. s. frv.). Pétur postuli var skemaður. Hann féll í trans á hús- þakinu í Joppe, eins og sagt er frá í 10. kafla Postulasögunnar. Þá birtist Jesús framliðinn Páli frá Tarsus, er hann var á leið- inni til Damaskus eins og hvert skólabarn hefur lesið um, og hafði þetta svo djúp áhrif á þennan gáfaða mann, að hann sner- ist til trúar á hinn upprisna og þreyttist síðan aldrei á að brýna það fyrir söfnuðum sínum að „sækjast eftir andagáfunum“ söfnuðinum til uppbyggingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.