Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1971, Qupperneq 31
PRÉDIKUN í ANDA SPÍRITISMANS 25 Hugsið ykkur, hvað hefur verið að gerast í Gyðingalandi allrasíðustu árin. Jesús hefur farið fram og aftur um landið. Hann hefur lifað fullkomlega heilögu lifi, svo að hann hefur getað staðið frammi fyrir óvinum sínum og spurt þá: Hver af yður getur sannað upp á mig nokkura synd? Hann hefur talað eins og enginn maður hafði áður talað á jörðunni. Hann hefur flutt þann boðskap, sem fagnaðarríkastur er alls þess, sem boð- að hefur verið hér í heimi: Að allir menn, smælingjar jafnt og stórmenni, eigi föður á himnum, svo máttugan og svo ástríkan, að ekkert þurfi annað en elska hann, ganga honum á vald og trúa honum fyrir sér. Þá sé öllu óhætt um tíma og eilífð. Hann hefur leitazt við að kenna mönnum það, að kjarninn í öllu sé kærleikurinn. Ekki þurfi annað en elska nógu mikið. Á því skuli lærisveinar hans þekkjast, að þeir elski hver annan, og enginn geti elskað guð, nema hann elski bróður sinn. Svo liátt setur liann markið, þvert ofan í alla rétttrúaða og lærða guð- fræðinga þátíðarinnar, að hann krefst þess, að mennirnir elski alla, lika óvini sína. Drotlinn elski alla, hvað fráhverfir sem þeir séu honum, hvað djúpt sem þeir séu sokknir í synd og spill- ingu. Ævinlega komi hann móti þeim með opinn föðurfaðm- inn, hvenær sem hann eigi þess kost, hvenær sem mennirnir fáist til þess að leita hans. Þennan dýrlega boðskap flytur hann, fátækur og umkomu- laus iðnaðarmaður, af svo mikilli snilld og svo miklu andlegu valdi, að annars eins hafa aldrei verið dæmi í mannkynssög- unni. Þetta, sem Gyðingar fengu að heyra af vörum hans, var svo magnmikið, að það hefur síðan, vitanlega i mjög ófull- komnum frásögum, verið djúpsettasta spekin, sem siðuðum heimi hefur verið flutt, sú lindin, sem mannkynið, stórmenni og smælingjar, vitrir menn og vitgrannir, spekingar og fáfræð- ingar hafa ausið úr sína æðstu huggun, þrótt sinn og styrkleik og sinar háleitustu vonir um 19 aldir. Hugsið ykkur, hvernig muni hafa verið að heyra hann sjálfan segja það! Ég ætla ekkert að segja að fullu um það, hvernig stóð á því mikla andlega valdi, sem hann liafði og lýðurimi undraðist. Um það eru menn ekki að öllu sannnála — ef til vill ekki heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.