Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 39

Morgunn - 01.06.1971, Page 39
TJLFUR RAGNARSSON: SÉRA SVEINN VÍKINGUR Minning 1 ljóssins átt stefnir lífsins þrá, sú leit er því dýpst í eðlið borin. Að vaxa til dýrðar duftinu frá er draumurinn ljúfi, sem rætist á vorin. Svo kvað hann, sem nú er látinn. Maðurinn, sem flutti mér fregnina, hafði orð á því, að hann mundi aðeins vera látinn af þessu amstri á slóðum rúms og tíma, rétt eins og liann lét af prestsskap eða lét af ritstjórn Morguns. Sveini lætur svo vel að lifa, að hann lætur áreiðan- lega aldrei af því. Sveinn Víkingur var lífsins maður, hvar sem hann fór, og það er áreiðanlega líf í kringum hann, þar sem hann er nú. Miklum hluta starfstíma síns á jörðinni varði hann til þess að koma betri vitneskju á framfæri, að rannsakanleg fyrirbrigði bendi mjög ákveðið til þess, að umskiptin, sem við erum oft svo seinheppin að nefna dauða, séu morgunn nýs dags. 1 þessu skyni þýddi hann margar merkar bækur, sem fjalla um sálar- rannsóknir. Einnig ritaði hann fjölda greina um sama efni í blöð, einkum þó í Morgun, tímarit Sálarrannsóknafélags fs- lands, en hann var forseti Sálarrannsóknafélagsins árin 1960— 1963. Ritstjóri Morguns var hann frá 1964 til síðustu áramóta. Þá skilaði hann starfinu í hendur Ævars R. Kvaran, því að hann mun hafa grunað undir niðri, hvað að fór. Það er stund- um, að menn grunar það, sem þeir vita ekki enn. Og það þyk- ist ég vita, að þar sem hann stendur nú i ljósi síns nýja morg- uns, er honum mjög í mun, að lýðum sé ljóst, að nú sé hann genginn úr skugga ellinnar til nýs lífs og frjálsara. Svo finnst þeim, sem nærveru hans nutu og söknuður sækir að, að árin hans hér hefðu vel mátt vera fleiri. Þó verður varla 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.