Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 45

Morgunn - 01.06.1971, Page 45
MERKUR MIÐILL 39 nýju trúnaðartrausti. Hún kvaðst vita, að hann ætti einn son og mundi eignast annan. Nýrnauppskurðurinn myndi takast vel, sagði hún. Og hún bætti því við, að móðir hans væri þarna í herberginu hjá þeim, og hún vildi koma þeim skilaboðum til sonar síns, að allt myndi fara vel. Síðan tók hún að segja hon- um sitt af hverju um móður hans, „sem ég einn hefði getað vit- að,“ skrifaði hann mörgum árum síðar. Og í hjartnæmu bréfi til miðilsins skrifaði hann: „Ég tók á þeirri stundu þá ákvörðun, að lifa eins innihaldsríku lifi og mögulegt væri. Og ég hef aldrei siðan slakað á þeirri ákvörðun. Við hjónin höfum eignazt tvö börn . . . Ég hef kært mig kollóttan hvort ég hefði eitt nýra eða tíu . . . Síðast liðið sumar fórst sonur minn, sem var korna- barn, þegar ég kynntist yður . . . Það var eins og allt lirjmdi í rúst fyrir mér og við hjónin höfum alls ekki náð okkur síðan . . . Hann átti að fara í Yale-háskólann næstkomandi september . . . Upp frá þeim degi hef ég ekki fundið nokkurn frið. Stund- um finnst mér jafnvel lífið óbærileg byrði . . . Eitt hið fyrsta sem mér datt í hug var: ég verð að ná sambandi við frú Garrett. Ef til vill getur hún hjálpað mér .. . Ég vissi, að ég varð að skrifa yður . . . Mér er vitanlega ljóst, að yður liljóta að berast hundruð slíkra bréfa, og að þér getið engan veginn svarað þeim öllum, að það er ósanngjarnt að vænta þess að þér takið á yðar lierðar þessar mörgu sorgarbyrðar ... Ef ég einungis gæti fengið fuhvissu þess að sonur minn lifði einhvers staðar áfram. þá kynni það sem ég á eftir ólifað að geta orðið þolanlegra.“ Fri'i Garrett svaraði honum með mörgum löngum bréfum, sem færðu þeim hjónum mikla liuggun. Hún lýsti piltinum nákvæmlega og minntist jafnvel á ýmsa persónulega muni, sem enn væru i herbergi hans og lauk máli sínu með því að skrifa: „Þessi framtakssami ungi drengur ykkar er ykkur nálægari núna en hann hefði verið, ef það hefði átt fyrir honum að liggja að lifa ennþá. Ég get aðeins fullvissað ykkur um það, að lífið heldur áfram að vera honum mikið ævintýri . . .“ Svona er fólkið, sem sneri sér til frú Garrett hvert sem hún fór. Hún ferðaðist víða, ein síns liðs eða með einum eða tveim Iiuggarinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.