Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Side 59

Morgunn - 01.06.1971, Side 59
AÐSÓKN 53 legg. Þá segir Hjörvar mér, að piltur hafi komið í heimsókn að Sólgarði snemma í ágúst. En hann hefur gaman af veiðum. Daginn, sem hann dvelur þama, fer hann með stöng niður að ánni. En i Eyjafjarðará rennur Núpá og kemur úr Sölvadal. En undir moldarbarði, rétt við ármótin, finnur pilturinn lær- legg. Hann tekur hann upp og skoðar hann, og kemst að þeirri niðurstöðu, að þetta sé lærleggur af manni, sennilega karl- manni, því að leggurinn var bæði stór og þungur. „Jæja,“ segir hann við legginn. „Ég skal nú sjá um, að þú komist í vígða mold, ef ég veiði vel í dag.“ Hann fekk bæði lax og silung á stöngina. Um kvöldið kom hann heim i Sólgarð með veiðina og lærlegginn. Hann afhendir Hjörvari legginn og bið- ur hann að sjá um, að hann komist í vígða mold. Hjörvar þvær legginn vandlega og leggur hann á hiliu í einni skólastofimni. Þessari frásögn er nú að verða lokið. Hjörvar segir, að engir geti gizkað á, hver þessi maður var. En annað hvort hafi hann orðið úti eða dmkknað í Núpá, og svo borizt með straumnum niður eftir ánni og leggurinn skolazt upp undir moldarharðið þar, sem pilturinn fann hann. Mig langaði til að vita meira um afdrif þess, sem legginn átti, og eins, hvort um karl eða konu hefði verið að ræða. Ég fór því fram á það við Hjörvar, að hann sýndi lækni legginn, og það gerði hann. Fylgir hér á eftir umsögn hans. Varð ég litlu nær, nema hvað ég fékk vissu fyrir því, að leggurinn væri af manni, karlmanni, sem hefði verið frekar stór vexti, og þótti sýnilegt, að leggurinn hafði lengi legið í vatni. Má af því draga þær ályktanir, að maðurinn hafi dmkknað. Þó þarf það ekki að vera. Líkamsleyfar hans geta með einhverjum hætti hafa bor- izt í ána. Af þeim áhrifum, sem ég varð fyrir, tel ég langlík- legast, að hann hafi orðið úti í blindbyl og hörkufrosti. En vit- anlega geta hvorki ég né aðrir fullyrt neitt um það, því að eng- inn virðist vita neitt um uppmna hans né ævilok. Ég hef oftar orðið fyrir aðsóknum, og segi ég lítilsháttar frá því í bókinni Dulrœn reynsla mín, sem kom út 1967. 7. október 1970.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.