Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 67

Morgunn - 01.06.1971, Page 67
UM DÁIÆIÐSLU OG SEFJUN 61 áhrif á barnið. Skortur á sérhæfðum mönnum veldur bví, að fremur er lítið af bessu gert. Enn er ótalið hið furðulegasta við dáleiðslu, enda hefur það ekki gerzt nema tiltölulega sjaldan. 1 dáleiðslu í lækningaskyni er sjúklingurinn stundum dá- leiddur alldjúpt og í því ástandi er hann „færður til í tíma“, látinn endurlifa atburði, sem áttu sér stað fyrir löngu. Og svo er að sjá sem allt, sem maðurinn hefur lifað, sé honum tiltæki- legt ef rétt vitundarástand næst í dáleiðslunni. Dulvitundin virðist engu gleyma. Þannig er hægt að láta manninn skynja sjálfan sig og lifa upp allt, sem á daga hans hefur drifið, allt frá fæðingu — og meira til. 1 dáleiðslu geta sumir líka gefið til kynna livað fyrir þá kom í móðurkviði og jafnvel greint frá hugsunum móður- innar meðan hún gekk með barnið. Svo virðist sem upphaf sumra taugaveiklana sé að finna i fósturlífi. Miklar líkur eru til þess, að barn, sem skynjar sig óvelkomið meðan það er í fósturlífi, fæðist með svo rótgróna tortryggni gagnvart því, að lífið eigi ljós, yl og kærleika handa því, að heil mannsævi nægi ekki til að lækna. Móðirin stuðlar að andlegri heilbrigði barns síns með þvi að hugsa til þess með kærleika meðan bað er enn ófætt. Ekki er öll saga úti enn. Það hefur komið fyrir, þegar lækn- ar hafa reynt að flytja sjúklinginn aftar og aftar i tíma, að skyndilega kom ný persóna til sögunnar, sem sagðist vera sama mannveran í öðru lífi. Reynt hefur verið að ná frásögn- um af f}'rri ævi slíkra persóna og ganga úr skugga um, hvort sögulegar heimildir væru til, sem sönnuðu tilvist þeirra. Ár- angur slíkra rannsókna hefur verið nægilega jákvæður til þess, að rannsóknum er haldið áfram af kappi, þó að enn hafi ekki náðst sannanir, sem vísindin vilja telja fullgildar. Strand- ar einkum á því, að skráðar heimildir um alþýðufólk eins og það, sem segist tala fram af munni hins dáleidda, eru oftast mjög af skornum skammti. Einnig eru til aðrar skýringar, sem ekki virðast óhugsandi, eins og t. d. sú, að aðrir persónuleikar komi í gegn líkt og á sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.