Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Page 72

Morgunn - 01.06.1971, Page 72
ÆVAR R. KVARAN: HÖFUM VIÐ LIFAÐ ÁÐUR? Erindi flutt í Neskirkju i nóvembermánuði 1970. Hvort líf sé að þessu loknu hefur verið mikið rætt og um það hafa verið skrifaðar hækur í þúsundatali. Er mikið um slík- ar bækur á íslenzku. Hitt er sjaldnar rætt, hvort við höfum átt einhverja tilveru áður en við fæddumst í þennan heim. Við skulum nú velta .þessari spurningu dálitið fyrir okkur og byrja á grunni, sem ekki verður um deilt. Við erum hér á jörðunni og göngum í líkamlegri mynd í gegn um ýmis konar reynslu ásamt milljónum annara. Við fæðumst inn í þessi skilyrði hjá einhverri þjóð og í sérstaka fjölskyldu. Og að því er við bezt getum séð, ráðum við engu um það. Við skulum þá fyrst lita á hina sorglegu hlið lífsins, því hún vekur hugsandi manni miklu fleiri efasemdir og vandamál en hin bjartari. Við vitum, að börn fæðast i heiminn við ólíkustu skil- yrði. Sum hafa heilbrigða og hrausta líkami, eru vel gefin, dug- leg, áhugasöm og fjörug, geta jafnvel með auknum þroska orðið merkilegir hugsuðir. öðrum er blinda, heyrnarleysi, sjúkdómar og greindarleysi frá upphafi fjötur um fót. Sumir fæðast i um- hverfi, sem býður þeim ást og öryggi, hvatningu, menningu og áhuga á fögrum hlutum; annara bíður spilling, sóðaskapur og ljótleiki; þeim er að engu sinnt eða jafnvel beitt hryllilegri grimmd af sjálfum foreldrum sínum. Sumra bíða tækifærin við dyrnar til þess að bjóða þau velkomin; hjá öðrum ganga tæki- færin hjá eða knýja of seint að dyrum. Er þetta allt saman hreinni tilviljun undir orpið eða hefur Guð lagt á ráðin um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.