Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Side 74

Morgunn - 01.06.1971, Side 74
68 MORGUNN augljósar í þessu lífi, þá leiðir þetta eðlilega af sér, að gera verð- ur ráð fyrir fyrri tilveru sálarinnar. Þá er hægt að segja að við séum afkvæmi og afleiðing fortíðar okkar, að núverandi kringumstæður stafi af öflum, sem vakin hafi verið í fyrri tilveru. Það er reyndar undarlegt, að við hér á Vest- °S—- 3 urlöndum föllumst skilyrðislaust á lögmál or- og a ei ínga. saka 0g afleiðinga á sviði vísinda, en virðumst treg til þess að viðurkenna áhrif þeirra á öðrum mikilvægum sviðum. Og þó er þetta snar þáttur í siðalögmáli allra hinna miklu trúarbragða: „Eins og maðurinn sáir, svo mun hann og uppskera.“ 1 austurlenzkri heimspeki er þetta hið mikla karma- lögmál. Hverju sem maðurinn sáir, hvort sem það er á sviði orðs, æðis eða hugsunar, þá mun hann einhvern tíma og ein- hvers staðar einnig uppskera i samræmi við það. Hér er engan veginn um endurgjald eða refsingu að ræða, heldur einungis óhjákvæmilega afleiðingu, sem jafnt á við um illt og gott. Hinu megum við ekki gleyma, að við erum ekki einangraðar verur. Við erum frá upphafi í vef ýmissa tengsla við aðra, bæði þessa heims og annars, og hugsanir þeirra og at- hafnir hafa áhrif á gerðir okkar, og við höfum áhrif á þá að sama skapi. Þannig uppskerum við að vissu leyti afleiðingar þess, sem aðrir hafa sáð til og við sáum orsökum sem aðrir upp- skera afleiðingar af. En réttlæti, sem er innsta eðli allra hluta — karmalögmálið — sér um að uppskera sé í nákvæmlega réttu hlutfalli við sáningu — og ríkir með þeim hætti í lifi okkar allra. Slíkt sjónarmið er rökrétt og forðar okkur frá þeirri fárán- legu hugmynd, að Guð sýni hlutdrægni með því að veita ný- sköpuðum sálum ákaflega mismunandi aðstöðu til þroska. Ef við gerum ráð fyrir því, að maður sé fæddur fáviti sökum at- hafna í fyrra lífi, þá kann það að sýnast hranaleg skoðun, en við skulum strax gera okkur ljóst, að það er ekki skoðunin, sem er ruddaleg, heldur staðreyndirnar. Vitanlega koma hér einnig erfðir til greina, því neitar enginn. En hins vegar verður að líta á þær ekki eingöngu sem orsök, heldur einnig sem afleið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.