Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Síða 81

Morgunn - 01.06.1971, Síða 81
HÖFUM VIÐ LIFAÐ AÐUR? 75 blindur? Jesús svaraði: Hvorki syndgaði hann né foreldrar hans, heldur er þetta til þess, að Guðs verk verði opinber á honum.“ Hér sjáum við strax, að það hvarflar ekki að lærisveinunum, að maðurinn sé blindur nema fyrir sakir karmalögmálsins, þ. e. annað hvort hann eða foreldrar hans hafi í fyrra lífi unnið til þessarar afleiðingar. Enn greinilegra er þetta í Matteusi 17. kafla: 10-13, þar sem stendur: „Og lærisveinar hans spurðu hann og sögðu: Hví segja þá fræðimennirnir, að Elía eigi fyrst að koma? En hann svaraði og sagði: Elía kemur að vísu og mun færa allt í lag. En ég segi yður, að Elía er nú þegar kominn, en þeir þekktu hann eigi, heldur gjörðu við hann allt, er þá fýsti; þannig á og mannssonurinn að þola þjáningar af hendi þeirra. Þá skildu lærisveinarnir, að hann talaði við þá um Jóhannes skírara.11 — Vart getur þetta greinilegra verið. Annars virðist nokkuð augljóst, að endurholdgun sé nauðsyn- leg á andlegri þroskabraut okkar, þvi Jesús sagði, að til þess að ganga inn í ríki Guðs yrðum við að vera fullkomin, jafn- vel eins fullkomin og vor himneski faðir er fullkominn. En endanlegri fullkomnun er fæstum okkar hugsanleg að ná á einni stuttri ævi sem nær aðeins yfir nokkra tugi ára. Þetta hlýtur að taka okkur flest langan tíma, því mikið er að læra. Þess vegna verðum við að ganga gegn um margar endurfæð- ingar, sem þannig verða þrep á leið okkar að markinu mikla á fjallstindinum. Hvar var Jesús? Það er nokkuð athyglisvert, að síðari heims- styrjöldin endaði með beitingu kjarnorku- sprengju, sem hratt í hlað öld kjarnorku og geimferða einmitt sama árið og hin stórmerku handrit fund- ust við Dauðahafið árið 1945. En handrit þau, sem kennd eru við Nag-Hammadi gefa í skyn, að Jesús hafi annað hvort ver- ið Esseni, eða lagt stund á fræði þeirra, eða a. m. k. liaft við þá náið samband árin sem Biblían er svo þögul um, þ. e. frá tólf ára aldri hans til þrítugs. En Essener eru taldir liafa trúað á endurholdgun. Ég hef einnig séð þeirri tilgátu haldið fram,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.