Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 83
HÖFUM VIÐ LIFAÐ AÐUR? 77 inum í dag, að ein stutt mannsævi nægi nokkrum manni til fullkomnunar? Ég held að svarið hljóti að verða neikvætt. En hvað þá? Kenningin um endurfæðingu virðist vera sú eina, sem veitir okkur hér viðunandi svar. Góðir áheyrendur. Þið megið ekki skilja orð mín svo, að ég í þessari kenningu þykist liafa fundið allan sannleikann. Því fer fjarri. Ég er þvert á móti ævinlega tortrygginn, þegar ég heyri til manna, sem í eitt skipti fyrir öll telja sig hafa höndlað allan sannleikann í trúarbrögðum eða öðrum efnum, sem snerta til- veru okkar. Slíku fylgir oft sú skuggalega skoðun, að viðkom- andi hafi eins konar einkaumboð frá sjálfum Skaparanum til þess að boða þann sannleika sinn og jafnframt fordæma misk- unnarlaust þá aðra sannleiksleitendur, sem levfa sér að vera á öðru máli. Því miður sýnir saga sjálfrar kristinnar kirkju þetta deginum ljósar. Svo er guði fyrir að þakka, að það er ekki lengur lífshætta að vera ósammála höfðingjum kirkjunnar, en sú var tíðin. Smám saman hefur kristin kirkja færzt í átt til meira umburðarlyndis — meiri víðsýni. Það er heillavænleg þróun. Sem fslendingur hef ég verið stoltur af því, hve íslenzka kirkjan hefur lengi verið frjálslynd og fordómalaus sem stofn- un. Ég hygg, að í þeirn efnum eigi hún sér fáa líka með öðrum þjóðum. Ég vona að þessi samkoma, sem haldin er í íslenzkri kirkju, megi skoðast svolítill vottur þess. Sú er skoðun mín, að leitin að sannleikanum verði að vera fyllilega frjáls og óháð hvers konar kreddum og kenningum. Við verðum að horfast í augu við þá staðreynd, að þrátt fyrir vizku hinna miklu trúar- bragðahöfunda heimsins, þá hafa áhangendur þeirra og eftir- menn vafalaust misskilið þá að ýmsu leyti gegn um aldirnar, afskræmt skoðanir þeirra og stundum skapað kreddur, sem engan veginn geta samrýmzt hinum göfugu hugsjónum höf- undanna. Það er ekkert óeðlilegt við það. Svona eru öll okkar mannanna verk. Þrátt fyrir góðan vilja leiðir mannlegur breisk- leiki okkur iðulega afvega. Engin trúarbrögð geta því verið full- komin eða eina rétta sannleiksleiðin. Það er því gott að minnast þess öðru hverju, að þegar allt kemur til alls, hlýtur sannleik- urinn ávallt að vera öllum trúarbrögðum æðri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.