Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 14

Morgunn - 01.12.1981, Qupperneq 14
108 MORGUNN veita frjálsari straumum í kirkjulífið. Gæti hún þannig orð- ið til styrktar kirkju og andlegu lífi. Þess vegna hafði spíri- tisminn á Islandi á sér kirkjulegri blæ en víðast hvar annars staðar, þó að áhrifa hans gæti minna í íslensku kirkjulífi nú en áður. Forystumenn íslenskra spíritista voru flestir gætnir og víðsýnir menn, og vöruðu oft við þeirri hættu, er gæti stafað af of mikilli trúgirni og yfirborðsmennsku og lögðu áherslu á, að rannsókn dularfullra fyrirbrigða væru vanda- söm vísindi og ekki á allra meðfæri, að fást við slíkar rann- sóknir. 1 þessum hópi var séra Jón Auðuns, og hvatti hann stöðugt til gætni og varúðar og varaði oft og tíðum við þeirri hættu, að gera spíritismann að sértrúarstefnu, eins og farið hefði sumstaðar erlendis. Það kom oft fram hjá séra Jóni, að hann taldi reynslu sina af sálarrannsóknum hafa verið mikilvæga fyrir prest- starf sitt, og við sem þekktum hann allnáið vitum, að fyrir reynslu hans af sálarrannsóknum varð hann óneitan- lega áhrifameiri prédikari. Við séra Jón vorum samverkamenn við Dómkirkjuna í rúm 22 ár, og þegar ég nú lít til baka og hugsa um þessi samstarfsár okkar geri ég það með þakklæti i huga. Þegar ég kom að Dómkirkjunni tók hann mér vel og vinsamlega, og samstarf okkar mótaðist af skilningi og tillitssemi, þótt við værum að ýmsu leyti ólíkir. Hans fyrsta verk sem dóm- prófasts var að setja mig inn í embættið, og hann var mér sem eldri bróðir alla tíð. Ég gat margt af honum lært. Oft fól hann mér að gegna fyrir sig prófastsstörfum, þegar hann var forfallaður, og sýndi mér jafnan fullan trúnað. Hefi ég þvi ástæðu til þess að kveðja hann með þakklæti og virðingu að leiðarlokum. Séra Jón var fjölþættum gáfum gæddur og átti mörg áhugamál. Hvar sem hann fór hafði hann gott auga fyrir listrænum menningarverðmætum, og var sjálfur gæddur listrænum hæfileikum og smekkvísi. Hann var í allmörg ár forstöðumaður listasafns Einars Jónssonar og dáði mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.