Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Side 18

Morgunn - 01.12.1981, Side 18
112 MORGUNN mikla þekking hans á spíritismanum og sá skilningur á kristninni, sem birtist í ljósi hans, hefur einmitt veitt ræð- um hans kraft og mátt sannfæringar langt framyfir það sem gengur og gerist meðal kennimanna íslensku kirkj- unnar. Séra Jón hefur sýnt með starfi sínu hve máttugur stuðningur spíritisminn getur verið kristinni trú ef rétt er að farið. En íslenska kirkjan virðist ekki skilja sinn vitjunartíma og boðar nú baráttu gegn þeim sem best hafa orðið kristnum dómi að gagni. Morgunn árnar séra Jóni Auðuns heilla, þegar hann nú byrjar áttunda ævituginn meðal vor og þakkar honum vel unnin störf. (Morgunn, 56. árg., 1975)

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.