Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Síða 29

Morgunn - 01.12.1981, Síða 29
ÆVAR R. KVARAN: VANDI MIÐILSSTARFSINS Sá sem þetta skrifar hefur orðið var við það í vaxandi mæli hve mjög sárlega Hafsteins Björnssonar miðils er saknað af þeim sem nutu hinna frábæru miðilshæfileika hans meðan hann dvaldist hér meðal okkar. Sögurnar af afrekum hans lifa áfram og ganga milli manna. Hinir stór- kostlegu skyggnihæfileikar sem Hafsteinn bjó yfir voru fólki sífellt undrunarefni, auk þess sem margir telja sig standa í mikilli þakkarskuld við hann sökum þess með hve dásamlegum hætti hann oft gat tengt fólk með beinu sam- bandi við látna ástvini og þannig veitt mörgum huggun sem ekkert annnað jafnaðist á við. Vitanlega kynntust margir Islendingar sjaldgæfum hæfi- leikum þessa stórbrotna miðils, því hann fyllti stærstu samkomuhús landsins á svipstundu ef hann gaf kost á skyggnilýsingafundi, og svo voru hinir sem kynntust hæfi- leikum hans enn nánar á einkafundum. Ég geri ráð fyrir að margir þeirra sem aldrei kynntust persónulega þessari undragáfu sjái nú eftir því að hafa ekki notað eitthvert tækifæri til þess að kynnast henni meðan kostur var á því. En ég vil aðeins bæta því við þessi fáu orð, að Hafsteinn tók það fram við mig hvað eftir annað, að hann teldi með öllu útilokað að hann hefði náð þessum mikla árangri sem miðill hefði hann ekki notið þjálfunar Einars Kvarans skálds og nokkurra sálrænna vina hans, sem þjálfuðu Hafstein svo aldrei brást.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.