Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Síða 63

Morgunn - 01.12.1981, Síða 63
157 „Úll HEIMI VÍSINDANNA" læknisfræðinnar og hérlendis hefur hún gengið undir nafn- inu heilavatnssýki (hydrocephalus internus á latínu). Oft- ast hefur hún verið tengd alvarlegum ágöllum, skertri skynjun, lömun og öðrum sorglegum afleiðingum. Það þótti því skjóta skökku við, þegar menn urðu þess áskynja, að sumt fólk haldið heilavatnssýki reyndist heilbrigt og standa öðrum jafnfætis við nám og störf. Enskur sérfræðingur í barnasjúkdómum og taugasjúk- dómum, John Lorber að nafni og prófessor í Sheffield, hef- ur kannað hundruð sjúklinga, sem hafa veikina. Lorber hafði um skeið rannsakað sjúklinga með meðfæddan ágalla í taugavef efst í mænunni (spina bifida), en flestir sjúkling- anna reyndust líka þjást af heilavatnssýki. Nýlega var sagt frá rannsóknum Lorbers í bandaríska tímaritinu Science. Margt er enn á huldu um uppruna heilavatnssýkinnar, en víst er þó, að hér er um að ræða hindrun á eðlilegri rás heila- og mænuvökva um heilahólfin, sem er kerfi smáganga og útskota neðarlega í heilanum. Þrýstingur virðist myndast og mun hann þenja svo út heilahólfin, að þau stækka margfaldlega: heilavefurinn ýtist upp og til hliðar og klemmist upp að höfuðkúpunni. 1 smábörnum teygist á meyrri höfuðkúpunni, svo að höfuðið verður óeðlilega stórt. Við útþensluna og þrýstinginn skemmist heilavefurinn og hefur það eins og gefur að skilja oft örkuml í för með sér. Heilavefur til vara Það sem hins vegar kemur á óvart er eins og áður sagði, hversu margir virðast geta komist hjá því að veikjast við þetta lævíslega tilræði innan frá. John Lorber og sam- starfsmenn hans hafa rannsakað fleiri en 600 sjúklinga. Þeim er skipt í flokka eftir því, hve mikið rúm heilahóifin, full af vökva, taka af höfuðkúpunni: fólk með heilahólf í smærra lagi; fólk með heilahólf sem eru 50 til 70 prósent af höfuðkúpunni; næsti flokkur er 70 til 90 prósent; —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.