Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Page 69

Morgunn - 01.12.1981, Page 69
163 „ÚU HEIMI VÍSINDANNa“ stækkunarglerið mikla. Þangað er 500 sinnum lengra en til sólarinnar og vel það, eða 3 ljósdagar. En kannski væri samt vel þess virði að leggja á sig 15 ára geimferðalag til þess staðar — og jafnvel tvöfalt þetta, ef við nennum heim aftur —, því að svo máttugur yrði sjónaukinn, að hnöttur í 20 ljósára fjarlægð frá jörðinni, og á stærð við hana, liti þar út fyrir að vera tvisvar sinnum stærri en sólin séð héðan. Af framansögðu má vel ímynda sér að „mannkyn“ úti í geimnum hafi nú þegar fært sér í nyt sól sína sem stækk- unargler. Sólgieraugu þessara vitringa yrðu nægilega öflug til að magna margfaldlega dauft endurskin jarðarinnar okkar litlu og greina í sundur smátt og stórt, höf, lönd og mannheim. Ef til vill höfum við verið aðhlátursefni þeirra lengi. 7. apríl 1981.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.