Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Síða 70

Morgunn - 01.12.1981, Síða 70
GREINASYRPA „ÚR HEIMI VlSINDANNA“: (5. þáttur) ÞÓR JAKOBSSON: UPPGÖTVANIR OG HEIÐURINN Stundum hefur leikið vafi á því, hvaða vísindamaður eigi að hljóta heiðurinn af því að hafa verið fyrstur á ferðinni með tiltekna vísindalega uppgötvun. Nú á dögum mikillar vísindastarfsemi eru menn tiltölulega snöggir að koma verkum sínum á framfæri, en áður fyrr gat slíkt dregist af ýmsum ástæðum. Bæði fyrr og síðar hefur það komið fyrir að mikilvægri hugmynd skýtur samtímis niður í kollinn á tveimur eða fleiri mönnum, sem glíma við sömu gátuna. Þetta er eðli- legt og oftast skipta menn heiðrinum með sér í sátt og samlyndi. Stundum fer þó allt í bál og brand, klögumálin ganga á víxl, áhugamenn um sams konar vísindaleg vanda- mál verða harðsvíraðir keppinautar og erfðafjendur í stað þess að taka upp eða halda áfram fræðilegum umræðum. Snillingsœvi Frægustu deilur þessa eðlis urðu um aldamótin 1700. Síðustu áratugina fyrir þau aldamót var ein af grundvall- argreinum stærðfræðinnar sett á laggirnar, diffur- og tegur-reikningur (differensial- og integralreikningur). Eins og flestum er kunnugt, sem gengið hafa í mennta- skóla, eru aðferðir þessar mjög mikilvægar í mörgum greinum stærðfræði- og náttúruvísinda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.