Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Page 73

Morgunn - 01.12.1981, Page 73
167 „ÚR HEIMI VÍSINDANNA1' Jesú Krists. Ekki er þó þar með sagt að Guð hafi setið eftir einn og syni sviptur, því að undirskrift á latínu hefur fund- ist á dálitlu blaði sem nokkuð djúpt var á í skjölum snill- ingsins: „Isaacus Neutonus — Jeova sanctus unus“, sem útleggst: „Isaac Newton — Guðs eini heilagi“. Já, því ekki það, annað eins hefur þótt vert athugunar. Hver talar?: Höfundur lögmálsins um aðdráttaraflið, sem alls staðar ríkir, í smæstu ögnum og um óravíðan stjörnu- geiminn; hugsuðurinn, sem Albert Einstein taldi engan mann hafa verið fremri í innlifun, nær leyndardómum sköpunarverksins. 31. júlí 1981.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.