Morgunn


Morgunn - 01.12.1981, Side 85

Morgunn - 01.12.1981, Side 85
FRÁ FÉLÖGUNUM 179 Kanadamaðurinn dr. G. Steinberg vann á vegum félags- ins dagana 10. mars — 24. mars 1981. Stjórnaði hann námskeiði varðandi drauma og ráðningu þeirra, ennfrem- ur flutti hann erindi á fjöldafundi 11. mars 1981 í Fé- lagsheimili Seltjarnarness. (Sjá síðasta hefti Morguns). 14. apríl 1981 kom breski miðillinn Robin Stevens aftur til landsins á vegum félagsins og dvaldi til 25. apríl. Hélt hann 3 fjöldafundi i Félagsheimili Seltjarnarness, ásamt 30 einkafundum. Þann 16. maí kom breski miðillinn Eileen Roberts, og dvaldi hún á vegum félagsins til 30. maí 1981. Hélt hún 4 fjöldafundi í Félagsheimili Seltjarnarness þar, sem hún vann að hlut- og skyggnilýsingum. Einnig hélt hún hóp- fundi og leiðbeiningafundi fyrir næmt fólk. Ennfremur hefur félagið styrkt með fjárframlagi verk- efni á vegum dr. Erlends Haraldssonar sem hann nefnir „Reynsla fólks af látnum.“ Geir Tómasson hefur unnið að rannsóknum varðandi huglækningar. Tveir lækningamiðlar hafa verið starfandi hjá félag- inu undanfarin ár, þær Unnur Guðjónsdóttir og Jóna Rúna Kvaran, en Jóna Rúna hætti störfum hjá félaginu 1. mars 1981.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.