Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 22
AFFUNDI MEÐTUTU MORGUNN innkomu í andlega heiminn, þá er það annað mál. Þá verður minningin mjög skýr og sterk. Og þau atriði, sem þú ef til vill ekki vildir muna, birtast þá. Þú getur ekki dulið þau. Þú getur ekki ýtt þeim til hliðar. Sama er að segja um yndislegu og fallegu minningarnar. Það er venjulega mjög grunnt áþeim. Það er nefnilega afar mannlegt að reyna að gleyma hlutum, sem okkur mislíkar, því sem ekki er gott, það sem gert er á jörðinni og ykkur líkar ekki, en muna aðeins eftir því fallega. Maður man miklu frekar eftir sólskini en rigningu. Sp.: Mig langar að spyrja þig að því hvort vinir okkar, sem komnir eru yfir í andlega heiminn, þurfi að vinna eitthvað sérstaklega að því að fá að sjá hvað við erum að gera. Þurfa þeir að vera skyggnir eða hafa hæfileika til . . . . Sv.: Spurðu ekki frekar, ég skal svara barnið mitt. Já, það ríkir mikill misskilningur um þetta atriði. Margir halda að fólkið fyrir handan geti séð allt, hvenær sem er. Það verður að eiga sér stað nokkurs konar stefnumót heimanna tveggja eða andans, við einstaklinga, vin eða fjölskyldu á jörðinni. Okkur er ekki leyft að góna á ykkar heim hvenær sem er, frekar en ykkur er leyft að góna á okkar. Við opnum ekki dyr ykkar svo heimurinn geti séð inn í hýbýli ykkar, og hvers vegna skyldum við gera það. Það verður að hafa fyrir þessu. Við verðum að koma á framfæri þránni til manneskjunnar, sem við viljum hafa samband við. Stundum er hægt að koma á beinu sambandi, en oftar þurf- um við þó að nota miðil. Tengilið heimanna tveggja, ef svo má segja. Svo vertu ekki hrædd ef þú ert að bralla eitthvað, við getum ekki alltaf séð. Þú heyrir líka að við missum ekki kímnigáfuna. Það væri enda mjög sorglegt, því allar tilfinn- ingar hafa ákveðinn tilgang. En tilfinningum, eins og öllu öðru, ætti að halda innan vissra takmarka. Sp.: Er hugsanlegt að fólk, sem hefur orðið fyrir sárum ástvinamissi, geti syrgt svo ákaft að hinni látnu persónu sé það til trafala? Sv.: Það er mikið rétt. Það er ósköp eðlilegt að syrgja látinn ástvin. Jafnvel þó ykkur hafi skilist að það eru ekki endalokin og að það er gott fyrir andann að losna úr jarðlík- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.