Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 25
morgunn AF FUNDI MEÐTUTU væru eins og þau ættu að vera, þá væri ekki allt þetta ranglæti að finna á jörðinni ykkar. Ranglætið er vegna fákænsku, skorts á þekkingu. Sp.: Geturðu varpað einhverju ljósi á fóstureyðingar? Sv.: Það er stórt málefni. Ég gæti sagt að það sé afar rangt að eyða lífi þegar það einu sinni hefur byrjað ferð sína. Vegna þess að strax við getnað er sálin komin í sinn líkama eða myndun. En til eru margar slíkar kringumstæður, þar sem það hefur verið og mun verða, betra að eyða þessu lífi heldur en að það komi í heim þar sem það myndi þjást mjög mikið, líkamlega og andlega, vegna truflunar á starfsemi líkamans eða heilans. Eða þar sem ekki væri tekið á móti barninu með ástúð, heldur myndi það verða pyntað og meitt. En það er líka erfitt að segja þetta, því ég er ekki dómari. Ég get aðeins haft mína skoðun, eins og hvert ykkar hlýtur að hafa. Það væri mjög yndislegt, og þá væri heimurinn ef til vill fullkominn, efhlúð væri aðöllum börnum afástúð, ogtekið á móti þeim á jörðinni af kærleika. En þetta er ekki svo. Og þangað til maðurinn lærir að skilja meira af lögmálum nátt- úrunnar eða andans, þá munu fóstureyðingar vera að eiga sér stað. Sálir munu snúa aftur til himna áður en þær hafa komist til jarðarinnar, sumar vaxa um stund í andlega heiminum og þroskast, aðrar koma aftur til jarðarinnar við betri kringumstæður. En ég get ekki svarað öllum spurning- um um þetta, því eitt og sérhvert tilfelli er einstakt og ólíkt, eins og við erum öll. — Og nú, vinir mínir, verð ég að fara. Ég treysti því að ég hafi orðið ykkur til dálítillar hjálpar. Ég hef notið félags- skaparins við ykkur og vona að við eigum eftir að hittast aftur. Og ég vil þakka ykkur kærlega fyrir vinsemd ykkar og gestrisni við miðilinn ykkar og minn, það hefur náð til mín líka. Ég býð ykkur góða nótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.