Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 39
morgunn RANNSÓKNIR í DULSÁLARFRÆÐl sálar eða lífs eftir dauðann, hvaðan kemur þeim þá allur þessi áhugi? í stríði, eða á tímum aukinnar spennu þá eru það einkum þrjú atriði sem eru afar mikilvæg: að tryggja virkni eigin fjarskipta, villa um fyrir og rugla andstæðinginn í ríminu varðandi fyrirætlanir þínar og vita eins mikið og mðgulegt er um hans áætlanir. Dreifing fjarskipta- og njósnahnatta um himingeiminn er dæmi um hversu mikla áherslu bæði austur- og vesturveldin leggja á þetta atriði. Fjarskipti eru samt sem áður ákaflega viðkvæm fyrir trufl- unum. Þetta á ekki aðeins við um fjarskiptahnetti heldur F'ka venjulegar útvarpsbylgjur, því að kjarnorkusprengja, sem sprengd er í andrúmsloftinu mun hafa verulega trufl- undi áhrif á fjarskipti, á svipaðan hátt og sólgos. Austur- og vesturveldin gera sér fulla grein fyrir þessari hættu og báðir aðilar hafa um langan tíma gert tilraunir með hugskeyti. Vitað er að Bandaríkjamenn reyndu að senda hugboð til geimfara sinna á meöan á Apolló-áætluninni stóð og Rússar hafa s. 1. 20 ár unnið að þróuðum tilraunum með hugsana- flutning hjá fjöldamörgu fólki með dulræna hæfileika - og hafa þeir náð góðum árangri á því sviði. Fjarskipti við kaf- báta neðansjávar eru sérstaklega erfið, en á miðjum sjö- unda áratugnum sönnuðu Rússar að huglæg sambönd voru möguleg með því að setja nokkra kanínuunga um borð í kafbát og fylgjast síðan með viðbrögðum móður þeirra í hvert sinn er einum þeirra var lógað, en hún hafði verið skil- in eftir í landi. Þetta gefur til kynna hernaðarlegan áhuga þeirra á dulrænum boðleiðum. Notkun hátíðni útvarpssenda, sem beint er að mönnurn er vel þekkt, Bandaríska sendiráðið í Moskvu var skotmark s'íkra „hugtruflunar-geisla“, og sendiráðsmennirnir mót- mæltu því réttilega. En Rússar höfðu lært nóg til þess að fera þess konar truflanir út yfir miklu stærra svið og svæði. Næsta skotmark var austurströnd Kanada og Norður-Amer- íku, þar sem almenningur tók að kvarta yfir miklum höfuð- verkjatilfellum og flökurleika. Rússar viðurkenndu að vera valdir að þessu og höfuðverkjunum linnti. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.