Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 57
TIL UMHUGSUNAR • • • Þegar maður endurskoðar líf sitt og íhugar vandlega þá löngu reynslu, sem er óhjákvæmileg áður en maður nálgast undlega fullkomnun, þá áttar maður sig á, ekki aðeins nauðsyn endurholdgunar, heldur líka gífurlegu mikilvægi sérhvers smáatriðis í lífinu. The return of Arthur Conan Doyle. Munið að líf ykkar ætti að titra eins og hljómkvísl. Leitist við að klingja með bjartri og hreinni nótu. Verið kyrr og hljóð í sál ykkar dags daglega, svo hún megi syngja í samræmi við tónlist víddanna. Lifið þannig og þið munið varðveita en ekki eyðileggja hin fíngerðari svið ljósvakans, sem eru hin raunverulegu heimkynni ykkar; þá munið þið líka lifa til þess að hjálpa og blessa líf annarra. White Eagle. Þeir vitru syrgja ekki þá, sem farið hafa til hinna miklu heima fyrir handan. Þeir vitru gleðjast, því þeir vita að ástkær bróðir eða systir, faðir, móðir, eiginmaður, eiginkona eða barn hafa farið til heims þar sem sársauki fyrirfinnst ekki, heims ljóss og fegurðar. Þeir vitru syrgja ekki þá sem lifa hér, því lífið á jörðunni hefur aðeins einn tilgang — að sálin læri í gegn um reynslu sína um kraft og kærleika Guðs. Þó reynslan geti stundum verið mjög sársaukafull, þá vinnur allt saman til góðs, þegar hjartað er tileinkað guði. White Eagle. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.