Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 32
SKÝRSLA FORSETA . . . MORGUNN S.R.F.Í., tveir fyrir áramótin 1987-88 og fjórir eftir áramót- in, fram til þessa dags. Petta hefur allt verið úrvals fólk og málefninu til mikils framdráttar, fyrir það ber að þakka. Af öðrum markverðum atvikum í starfinu á liðnu starfsári má nefna heimsókn guðfræðideildarnema Háskóla íslands 8. apríl 1987, undir forystu Dr. Jónasar Gíslasonar dósents. Áttu þeir kvöldstund með stjórn S.R.F.Í. og spurðu margs um starfsemi og tilgang félagsins. Sömdu þeir skýrslu um þennan fund, sem þeir sendu okkur síðar. Eins og mörg undanfarin ár hafa huglækningamiðlarnir Unnur Guðjónsdóttir og Guðmundur Mýrdal starfað með góðum árangri á vegum félagsins og munu vonandi gera enn lengi. S.R.F.Í. þakkar þeim störf þeirra, en starfstími þeirra er auglýstur í fréttabréfi félagsins, svo er hægt að fá upplýs- ingar um hann á skrifstofunni. Húsnæði: Búið er að lagfæra baðherbergið í húsnæði félagsins, setja upp sturtuklefa, nýjan vask og klósett. Kormákur Bragason sá um framkvæmdir og er honum hér með færðar þakkir fyr- ir ágætlega unniö starf. Tala félagsmanna í S.R.F.Í. mun nú vera um 1000. Er leitt til þess að vita hve fáir af þessum fjölda sækja fundi fé- lagsins, mætti bragarbót á því verða. Stjórnarfundir í félaginu á liðnu starfsári hafa verið óvenju margir eða 23 talsins, sem sumpart orsakaðist af breyttum stjórnunarháttum. Fréttabréf S.R.F.Í. hafa komið út tvisvar á starfsárinu. í september 1987 og í janúar 1988. í sambandi við 70 ára afmæli S.R.F.Í. í lok þessa árs, skal þess getið að kosin hefur verið afmælisnefnd til að gera til- lögu um hvað hægt væri að gera til hátíðabrigða á þessum tímamótum í lífi félagsins, en eins og kunnugt er var S.R.F.Í. stofnað 19. desember 1918, aðallega fyrir frum- kvæði Einars H. Kvaran rithöfundar og séra Haraldar Niels- sonar, prófessors við Háskóla íslands. Til S.R.F.Í. barst nýverið bréf frá Páli Skúlasyni lögfræð- ingi, er hefur með undirbúning alfræðibókar á íslensku að 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.