Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 38
Ralph Stanbury, sjóliðsforingi: RANNSÓKNIR í DULSÁLARFRÆÐITIL HERNAÐARLEGRA NOTA Á myrkustu dögum síðari heimsstyrjaldarinnar, þegar kafbátar Hitlers sökktu kaupskipum okkar örar en hægt var að framleiða ný í þeirra stað, þá rakst ég á bók eftir Dennis Wheatley, sem, þó hún væri skemmtileg aflestrar, virtist fjalla um nokkuð langsótt efni. Sagan gerðist á eyjunni Haiti, þar sem galdrameistari nokkur notaði dulræna hæfi- leika sína til þess að ferðast utan jarðlíkamans yfir Atlands- hafið og leita þannig uppi skipalestir okkar og Iáta Þjóð- verjana vita um staðsetningu þeirra. Það er vissulega mögulegt að Hitler og einhverjir pótin- táta hans hafi iðkað svarta galdur. Vitað er að hann fékkst eitthvað við stjörnuspeki og hafði jafnvel sinn eigin stjörnu- speking, sem við útveguðum villandi upplýsingar með góð- um árangri. En það að nota dulræn öfl til þess að afla upp- lýsinga í stríði virtist vera í hæsta máta fjarstæðukennt - þ. e. a. s. þar til ég las grein um heiðursmann nokkurn, sem hvað eftir annað las hernaðarlega mikilvæg skjöl í stríði Frakka og Rússa, með því að nálgast þau utan jarðlíkama síns. Rússar eru þekktir fyrir að hafa mikinn áhuga á dulræn- um fyrirbærum og eru taldir vera Iangt á undan öðrum þjóð- um í rannsóknum vissra greina á því sviði. Þar sem vilji þeirra lýtur síst af öllu að því að sanna eða afsanna tilveru 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.