Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 17
morgunn AF FUNDI MEÐ TUTU uin reikistjörnurnar sem ganga í kring um sólina ykkar. Það tekur jörð ykkar 24 klst. að snúast einn hring um öxul sinn og heilt ár að fara hring um sólina sína, sólina ykkar. En til eru aðrar reikistjörnur í ykkar sólkerfi, sem eru heilt ár að snúast um sinn öxul og langan, langan tíma að fara í kring um sólir sínar. Er tíminn eitthvað mismunandi á þessum reikistjörn- um? Eða er tíminn bara ekki til? (Innskot fyrirspyrjanda); Þetta er allt afstætt! — Það er afstætt já, allir hlutir eru afstæðir. En tími er nokkuð sem maðurinn hefur þurft að nota við störf sín á jörðinni, frá því fyrir mörgum öldum síðan, sólin kemur upp og hnígur til viðar, svo maðurinn geti plaegt akur sinn, sáð í land sitt, ræktað og uppskorið fyrir skepnur sínar á réttum tíma. Sp.: Ég var að hugsa um eitthvað áþekkt og tímann á milli endurfæðinga þinna, því þú dvelur ekki áþessum stað enda- laust. Sv.: Ja, það er nú nokkuð sem jafnvel hinir miklu kennarar hérna megin lífsins hafa skiptar skoðanir um. Og það er einnig atriði, sem ég og miðillinn minn höfum kosið að nota ekki í því starfi, sem við erum að inna af hendi á jörðinni. Það er staðreynd að endurholdgun á sér stað, en maður skutlast ekki á milli jarðar og andlega heimsins eins og jó-jó í bandi. Og fyrir marga er það ekkert nauðsynlegt að snúa aftur til jarðar eða að snúa yfirleitt aftur innan einhvers gefins tíma. Sumir leita ekki alltaf eftir því að endurfæðast í líkama, en vilja heldur starfa á þann hátt, sem margir kennarar og leiðbeinendur gera, með notkun á, eða fenginn að láni, öllu heldur, huga og heila miðils. Það eru ekki til neinar fast- mótaðar reglur um endurholdgun, því alveg eins og þið hafið frjálsan vilja á jörðinni, þá mun sá frjálsi vilji fylgja ykkur yfir á hinar víddirnar, hringferðirnar, á hin sviðin. Og hann mun starfa á þann hátt, sem þið viljið að hann geri. Sp.: Geturðu þá talað um hinn frjálsa vilja, sem eitthvað frekar takmarkað? Sv.: Hann er takmarkaður á jörðinni já, vegna þess að þú verður að vera bundinn innan lögmáls lands þíns að vissu ieyti og líka vegna þess að þú ert takmarkaður af jarðlíkam- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.