Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 26
SKRIFSTOFUSPJALL í desember 1988, eru 70 ár liðin frá stofnun Sálarrann- sóknafélags íslands. Að stofnun félagsins stóð hópur fólks sem m.a. hafði starfað í Tilraunafélaginu. í fararbroddi voru þeir Einar Kvaran og Haraldur Niels- son, en þeir nutu stuðnings margra ágætra manna. Á stefnuskrá þeirra félaga var m.a.: Að efla áhuga þjóðarinnar á andlegum málum og fræða fólk um árangur af sálarrann- sóknum einkum að því leyti, sem þær bentu á framhaldslíf manna eftir dauðann, ogsamband við framliðna menn. Þeim tilgangi hugðist félagið ná, með fyrirlestrum og umræðum og útgáfu rita, eða stuðning að slíku. Einnig hugðust þeir stuðla að sálarlífsrannsóknum með því að gera félagsmönnum kleift að komast á sambandsfundi hjá góðum miðlum, inn- lendum eða útlendum. Vildu þeir félagar starfa á grundvelli þeirrar sannfæringar, að samband hefði fengist við framliðna menn, og vildu þeir efla og verja þá sannfæringu eins og best gæfist kostur. Síðan þetta gerðist, hefur mikið vatn runnið til sjávar, og má vitanlega deila um það hvort þeim er starfað hafa í félaginu í gegnum tíðina, hefur tekist að vinna að þeim málefnum sem upphaflega var áætlað. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.