Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 20
AFFUNDI MEÐTUTU MORGUNN komu á vissan hátt með þekkingu með sér og öfluðu sér þekkingar. Urðu ef svo má segja, ekki efnisþéttir á jörðinni, heldur héldu eftir þessari þekkingu. Mikið af henni hefur líka komið frá eldri menningarskeiðum. Löngu liðnum menningarsamfélögum, sem minnst er á í dag af fólki, sem veit afskaplega Iítið um þau, en veit þó að þessi samfélög voru til. Sp.: Er þarna um að ræða einhver tengsl við Atlantis? Sv.: Já, Atlantis og Lemuria. Sp.: Var Lemuria á Kyrrahafi eða í Miðjarðarhafinu? Sv.: Ja, bæði samfélögin hafa verið nefnd á mörgum stöðum. Á Kyrrahafinu, Atlantshafinu og í Miðjarðar- hafinu. Jörðin hefur mikið breyst á þessum árum og öldum sem liðnar eru. Ef þið hafið séð gamlar myndir af jörðinni ykkar eins og hún var þegar meginlöndin lágu saman, þá vitið þið að höfin voru ekki eins þá og þau eru nú. Sp.: Eins og fyrir tvö hundruð milljónum ára? Sv.: Fyrir löngu síðan. Löngu síðan. En tíminn er ekki til vinur minn. Sp.: Sólin er smám saman að kólna. Sv.: Auðvitað, því ekkert stendur í stað. En hafðu ekki áhyggjur vinur minn, hún mun ekki kólna alveg á meðan þú ert á jörðinni. Sp.: Pað er dálítið sem mig langar að vita um andlega heiminn ykkar. Þurfið þið að vinna fyrir ykkur þar eins og við gerum hérna og hafið þið náttúrlegt ljós, eins og við höfum hér? Sv.: Má ég reyna að svara spurningum þínum einni í einu. Þú spurðir um Ijós, var það ekki? Já, við höfum það ... Eða, ég ætla að byrja svarið upp á nýtt: Heimur andans, þeir heimar eða sá heimur, andlegi heimur, sem næstur er jörð- inni ykkar, kallið hann fyrsta heiminn, ef ykkur sýnist svo, er nánast eftirmynd ykkar heims, með margvíslegum löndum sínum og fólki. En við höfum ekki nein landamæri á milli landa, þar sem maður þarf að sýna vegabréf. Þannig að ef einhver frá Afríku kýs að búa í landi eins og Islandi, þá væri hinum sama alveg frjálst að gera svo. Og ljósið er þar alltaf. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.