Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 29
morgunn SKÝRSLA FORSETA . . . jafnframt koma á breytingum í stjórnun og verkaskiptingu hjá félagi, þar sem hingað til, svo að segja öll störf og fram- kvæmd þeirra höfðu í áraraðir hvílt á herðum örfárra ein- staklinga í stjórn félagsins, nema til gagngerðra breytinga kæmi, að því er varðaði stjórnun og endurskipulagningu á félaginu. Með þetta að leiðarljósi lét ég tilleiðast - settist niður og tók saman uppkast að reglugerð með tilliti til laga S.R.F.Í., bæði að því er varðaði verksvið stjórnar og varastjórnar, svo og fyrir starfslið skrifstofu félagsins. Ennfremur stofnun og starfssvið hinna ýmsu nefnda, svo og ritnefndar, dreifa hinum ýmsu verkefnum yfir á fleiri aðila og létta þannig störf allra starfandi félagsmanna, með það í huga, að ..margar hendur vinna létt verk“. Þessar ýmsu nefndir voru: t- Útgáfunefnd tímaritsins Morguns (3ja manna). 2. Nefnd vegna bókavörslu (3ja manna). 3. Húsnefnd (3ja manna). 4. Húsbyggingarnefnd (3ja manna). 5. Fræðslunefnd (5 manna). 6. Rannsóknanefnd (4 manna). 7. Eftirlits- og tilraunanefnd (5 manna). b. Upptöku- og sýninganefnd (3ja manna). 9. Móttökunefnd erlendra miðla og fyrirlesara (3ja manna). eða samtals 9 nefndir, með alls 32 manna starfsliði. í reglugerð, sem samin var í sambandi við þessar nefndir er í stórum dráttum kveðið á um starfstilhögun og starfs- vettvang. Auðvitað tekur það sinn tíma að aðlaga sig breytt- um vinnuháttum, enda hefur sú orðið raunin á, þar sem sumar nefndir eru varla komnar í gang, en aftur aðrar þegar tekið vel við sér. Svo má líka geta þess, að þessi skipulags- breyting var ekki komin til aðila fyrr en um haustið 1987, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.