Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 12
AFFUNDI MEÐTUTU MORGUNN nafni þess sama guðs á vörum og sá sem morðið fremur. Það virðist oft sem óvinnandi verkefni að hjálpa á jörðinni, verkamennirnir eru svo fáir og verkefnin svo mörg sem inna þarf af hendi. En samt, ef við um stund, lítum á þær kring- umstæður sem mannkynið hefur skapað félagslega, þá getið jafnvel þið, innan ykkar æviskeiðs, séð hinar miklu framfar- ir, framfarir þar sem maðurinn hefur tekið frá jörðinni allt það sem hann hefur þarfnast, fyririðnað sinn, sköpun sína og sköpunargáfu, til framleiðslu á öllum þessum hlutum, sem geta verið mikil blessun fyrir mannkynið. Hvar væruð þið stödd í landi ykkar og öðrum löndum án uppfinningar og notkunar bílsins og flugvélarinnar. En samt sem áður, eins og alltaf varðandi alla hluti, þá helst það jákvæða og það neikvæða í hendur. Og það er maðurinn, sem ákveður hvort skuli verða ofan á, hið neikvæða eða það jákvæða. Og ef þetta er allt smækkað niður að innra lífi hvers einstaklings, þá ákveður hver sál innan síns lífs, hvort skal ráða, hið jákvæða eða það neikvæða. Og það jákvæða getur orðið að því neikvæða ef það er ekki notað á réttan hátt. Því alveg eins og rafmagn þarf að vera bæði jákvætt og neikvætt, þá ætti á sama hátt að vera til staðar í lífinu, hæfileg blanda af þessu tvennu, en þó alltaf á skapandi hátt, þannig að ekki bara einstaklingurinn njóti góðs af, heldur og mannkynið sem heild. Helgið líf ykkar því að skapa framfarir. Slíkt verður að byrja innan heimilanna, næst þeim sem þið elskið, það er grunnurinn, upphafsstaðurinn. Og þaðan heldur þessi orka áfram og dreifist eins og hringgárur á polli, teygir sig til allra átta. Mannkynið þekkir ekki ennþá hið mikla afl, kraft og orku, sem býr innra með því og kannski er það eins gott. í bók þeirri, sem hinn vestræni heimur, kristni heimurinn, sýnir lotningu, er talað um trú, sem flytur fjöll. Og það er ekki bara eitthvað fánýtt skrum, því mannkynið gerir sér ekki grein fyrir því, að innan þess sjálfs er að finna, ekki trúna heldur kraftinn, til þess að flytja fjöll. Pau ykkar sem vita eitthvað um efnisbirtingu hljóta einnig að gera sér grein fyrir að þar sem annað er til staðar, þá er hitt þar Iíka, þ.e. afefnun. Og það er í þessu, notkun þessarar orku á þessu 10 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.