Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 31
morgunn SKÝRSLA FORSETA . . . stutta jólahugleiðingu. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur kirkjunnar flutti stórfróðlegt og skemmtilegt erindi, sem hann kallaði „Spíritisminn og Biblían“ og kom víða við. Á eftir voru kaffiveitingar í félagsheimili kirkjunnar. 7. janúar 1988 var félagið aftur komið með félagsfundina á Hótel Lind (áður Hótel Hof), og þá hélt magister Björn Sigfússon fyrrverandi háskólabókavörður áhugavert og fróðlegt erindi, sem hann nefndi „Undirdjúp, sem hafa grynnkað“. 9. febrúar, á félagsfundi í Hótel Lind, fluttu þeir Guð- mundur Einarsson varaforseti félagsins og Guðjón Bald- vinsson erindi um „dulræn fyrirbæri og líkamninga“. 4. mars, á félagsfundi í Hótel Lind, flutti Dr. Erlendur Haraldsson dósent við Háskóla íslands, athyglisvert erindi, er hann nefndi „Dulræn reynsla í alþjóðlegri gildiskönnun Gallupstofnunarinnar“. 7. apríl, á félagsfundi í Hótel Lind, flutti Ævar Jóhannes- son, starfsmaður raunvísindastofnunar Háskóla íslands, fróðlegt erindi um „raddirnar að handan“, þar sem hann m. a. skýrði frá því að Radio Luxemburg væri farin að senda út einu sinni í viku samtöl við fólk handan. Erlendir miðlar á starfsárinu: Gladys Fieldhouse starfaði á vegum félagsins dagana 5,- 18. maí 1987. Hún hélt 66 einkafundi, 2. skyggnilýsinga- fundi og einn fræðslufund. Julia Griffiths vann á vegum félagsins í október 1987. Hún hélt 55 einkafundi, 7 fimm manna fundi, 2 skyggnilýs- ingafundi og einn fræðslufund. Terry Trace kom til félagsins í febrúar 1988 og hélt 70 einkafundi og 2 skyggnilýsingafundi. Carmen Rogers kom til starfa hjá félaginu í mars 1988. Hún hélt 60 einkafundi, einn skyggnilýsingafund og einn fræðslufund. Robin Stevens kom um páskaleytið í apríl. Hann hélt einn skyggnilýsingafund og einn fræðslufund. Gladys Fieldhouse kom hér í maímánuði. Þannig hafa samtals 6 erlendir miðlar starfað hér á vegum 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.