Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 19
MORGUNN AFFUNDl MEÐTUTU það, en ég álít að það sé ekki mikilvægt atriði. En ef það er ósk ykkar, þá mun ég svara því! Sp.: Þakka þér fyrir. Sv.: Og þið viljið fá að vita það? Sp.: Já! Sv.: Sem Egypti fyrir meira en 3000 árum síðan. Sp.: Hvað varð til þess að þú kaust að starfa með þessum miðli núna? Sv.: Ég átti von á þessari spurningu. Og ég mun svara henni. Af því að hún var líka á jörðinni um það leyti. Og sönnun þess var henni gefin í gegn um Ursulu Roberts, sem ég veit að þið kannist við og hafið reyndar kannski hitt. Sp.: Já, það höfum við. Þakka þér fyrir svarið. Og hvert er nafn þitt? Sv.: Miðillinn minn og þeir, sem vilja þekkja mig undir nafni, þekkja mig undir heitinu Tutu (frb. tætí). En eins og Ursulu Roberts myndi segja ykkur og hefur sagt miðlinum mínum, þá er það ekki nema partur af nafni mínu. Og ég endurtek það, að hinn hlutinn skiptir ekki máli. Sp.: Hvernig finnst þér jarðsviðið vera í dag, samanborið við það sem var fyrir 3000 árum síðan, hefur orðið fram- eða afturför? Sv.: Ef til vill framför á margan hátt. En þó bjuggum við Yfir mikilli þekkingu, á þeim tíma þegar ég var á jörðinni, bæði um lífið og hinn svo kallaða dauða. Og á margan hátt vorum við nær náttúrunni og skilningi á lögmálum hennar. Til voru þeir tímar í sögu Egyptalands, þegar þrælar voru notaðir, en það var ekki alltaf þannig, því margir prestanna í hofunum vissu um og þekktu mikið til lögmála náttúrunnar. Margar hinna miklu bygginga okkar eða minnismerkja, eins og þær eru kallaðar í dag, voru ekki gerðar af þrælum, heldur frekar með notkun náttúrulögmála. Ég hugsa að það komi ykkur ekki á óvart. Sp.: Nei. Var það efnisbirting og afefnun? Sv.: Auðvitað. Sp.: Hvaðan kom þekking Egyptanna? Sv.: f>að er erfitt að útskýra það, en vissir kynþættir jarðar 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.