Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 56
UM HESTA OO HULDUMENN MORGUNN „Það birti þó heldur yfir mönnum þegar yfirlýsing kom frá Sálarrannsóknafélaginu um að huldufólk hefði tekið hestana, en það ætlaði að skila þeim fljótlega. t*eir væru við hestaheilsu og Þverárbóndi þyrfti ekki að óttast um þá. Bóndi var hins vegar farinn að óttast um hestana og taldi líklegast að þeir væru dauðir. Það var staðfest á miðilsfundi skömmu síðar.“ Þessi fréttaflutningur er auðvitað með algjörum eindæm- um og vekur það furðu að fréttablað, sem tekur sig alvar- lega, skuli ekki leita staðfestingar á slíkum söguburði ein- hverra ónafngreindra manna út í bæ, sem eru að reyna að koma eigin kjánaskap yfir á aðra vegna þess að þeir þora ekki að standa undir honum sjálfir. Verður vart annað sagt en að S.R.F.Í. og þau málefni, sem þar er unnið að, hljóti að vera betur komin án stuðn- ings slíkra manna. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.