Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 10
AFFUNDI MEÐTUTU MORGUNN óttist ekki, því ekkert það er til í öllu lífi ykkar, sem getur orðið ykkur til miska. Það getur verið svolítið sárt, eins og hjá barni sem hrasar og skrámar sig á hné, eða rekur höfuðið í. En sársaukinn er fljótlega strokinn burt með kærleika foreldris, móður eða föður, heiluninni sem býr í höndum foreldranna þegar börnin eru Iítil og þeirra okkar hér fyrir handan, í heimi andans, sem komum til ykkar með heilun og kærleika, þegar þið hafið hrasað við vegarbrún lífsins. Svo verið hugrökk og vitið það, að þó ég tali ekki til ykkar með nafni, þá veit ég um vandamál ykkar, ég veit um sársauka verkjanna og áhyggnanna. Og ég segi af allri sannfæringu andans: þessir hlutir eru hjóm eitt. Þeir teljast ekki til neins, nema sem reynsla. En nú hef ég talað nóg um vandamál og raunir lífsins. Þessi atriði eru nauðsynleg, því jörðin ykkar er skólabyggingin, sem hýsir nám ykkar, fæðir og klæðir líkamann, sem þið gangið um í á jörðinni. Andinn hið innra er eilífur. Hann mun, þegar hans rétti tími kemur, ganga á braut ljóss og skilnings. Því með reynslu ykkar og skilningi á jörðinni, ávinnið þið ykkur rétt til þess að ganga innan ljóssins. Þó verðum við þess alltof oft vör, þegar við komum yfir í and- lega heiminn, vegna reynslunnar og skilningsins, að við get- um ekki yfirgefið meðbróður okkar á jörðinni. Og við löð- umst mjög að starfi með heilurum, miðlum, öllu fólki sem hefur samkennd með mannkyni. Það er ekki höfuðatriði eða mikilvægt, að þið séuð góð í trúarlegum skilningi, því trú er ekkert annað en trúarjátningar og einhliða kenningar fólks til hvers annars. En það er mikilvægt að þið verðið mannvin- ir, vinir alls fólks á jörðinni, því öll börn hins lifandi frum- efnis, lifandi anda, skapandi krafts, eða hvað svo sem þið óskið að kalla það, og ef þið viljið, kallið það fyrir alla muni guð föður ykkar, því um er að ræða frumefni og kraft, sem nær út yfir allan jarðneskan skilning. En sérhver getur gengið að þeim krafti vísum og sérhver sál er hluti af þeim krafti. Sá neisti, sem mannkynið hefur stundum kallað ei- lífan anda, býr innra með og er hluti hverrar sálar, án tillits til stéttar, litarháttar eða trúarbragða. En alltof fáir finna þenn- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.