Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 60
Guöjón Baldvinsson: HEIMSÓKN MIÐILSINS GLADYS FIELDHOUSE TIL SRFÍ1988 Dagana 5.—20. maí s. 1. heimsótti miðillinn Gladys Field- house félagið og hélt skyggnilýsinga- og fræðslufundi á veg- um þess. Var þetta í 3ja sinn sem hún kemur til starfa fyrir félagið. Gladys hefur mikla og góða hæfileika sem miðill, hún er dulskyggn, hefur dulheyrn og dulnæmi, þ. e. hún skynjar til- finningar þeirra sem fyrir handan eru. Hún starfar sjálfstætt sem miðill og hefur gert svo allt frá því um tvítugs aldur. Eins og fleiri í hennar stétt hefur hún ferðast vítt og breitt um heiminn í starfi sínu sem miðill og mætti þar til nefna lönd eins og Holland, Þýskaland, Aust- urríki, Kanada og Bandaríkin. Hefur hún í þessum löndum komið fram bæði í útvarpi og sjónvarpi, auk þess sent mörg viðtöl hafa birst við hana í blöðum. Allir fundirnir hjá Gladys voru vel sóttir. A fyrsta skyggni- lýsingafundi hennar, sem haldinn var mánudaginn 9. maí, komu í gegn 18 persónur að handan og þar af þekktust 14 örugglega. 5 íslensk nöfn kom hún einnig með, sem gestir gátu staðfest sem rétt og þeim íengd, en þau voru að sjálf- sögðu nefnd í tengslum við önnur sönnunaratriði. Annar skyggnilýsingafundur hennar var svo haldinn fimmtudaginn 12. maí, en þar hafði Gladys nokkuð annan hátt á en á þeim fyrri. Batt hún fyrir augu sér og gekk svo frá að öruggt væri að hún sæi engan og ekkert með sínum 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.