Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 41
morgunn RANNSÓKNIR í DULSÁLARFRÆÐl . Rússar - og aðrir að sjálfsögðu - myndu vissulega hafa áhuga á mannlegri efnistilfæringu - hugsið ykkur ef hægt væri að flytja skemmdarverkamenn frá A til B á þennan hátt. Eitt víðkunnasta tilfelli af þessu tagi átti sér stað þegar frú Cuppy var uppnumin á heimili sínu í Highbury í Norð- ur-London og birtist á miðilsfundi í Conduit Street - og þetta var ekkert smá afrek því frúin vó 127 kíló. Hinn frægi Uri Geller hefur lýst því í sjálfsævisögu sinni hvernig hann var skyndilega fluttur frá New York til heimilis lærimeistara s*ns, Andrija Puharich, í um 35 mílna fjarlægð, en skyndi- •egt hvarf og birting hans var vottfest af vitnum á báðum stöðum. Rússar hafa lengi haft áhuga á sálarafli sem hefur áhrif á efni og orku og eiga til dæmi um slíkt, Ninu Kulagina, en teknar voru myndir af því er hún hreyfði til hluti með hugar- afli sínu einu saman. Vitað er að þeir eru að gera tilraunir með þetta form, sem þeir kalla „orkuflutning“, en beiting þess í hernaðarlegum tilgangi opnar fyrir skelfilegan mögu- •eika - lömun lífsnauðsynlegra her- og bækistöðva o. s. frv. með því að hafa áhrif á viðkvæmar straumrásir. Light, þýð. Guðjón Baldvinsson. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.