Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 68
Lesendur Morguns, nú eigið þið leik! Bækur (á ensku) Stjörnuspeki, dáleiðsla, I Ching, Tarot, endurholdgun, dulsálarfræði, jóga, dulspeki Austurlanda. Áhöld Áruskyggnir, kristalskúlur (venjulegar og með endurkasts- áhrifum), orkugreinir (til leitar að vatni, málmum o. s. frv.) pendúlar af öllum stærðum og gerðum, rúnasteinar, sérhönn- uð borð fyrir andaglas og ósjálfráða skrift, planséttur, flestar tegundir Tarot-spila, Psy-spil, E.S.P.-spil, I Ching með ten- ingum, Beta-bylgjumælirinn. Snældur (með ensku tali) Fjölmargar með gítarleikaranum heimskunna Ravi Shank- ar og fyrirlesaranum og undramanninum Sathya Sai Baba. Áteknar snældur til að ná árangri gegn: Háþrýstingi, svefn- leysi, reykingum, drykkju, streitu, tilfinningum eins og reiði og öryggisleysi til þess að komast yfir áföll eins og dauða og aðskilnað, til þroska á hæfileikum eins og lækningum, skyggni, sálförum og miðilsgáfu. Myndbönd (með ensku tali) Til að ná tökum á: Vigtinni, reykingarávananum, stressinu. Einnig landamæri mannshugarins með J. J. Williamson, með- höndlunaraðferðin litur, lögun, hljómur. Andaskurðlæknir- inn George Chapman. Örlagasteinninn Sumir telja hann til hindurvitna aðrir líta á hann sem heilla- grip (talisman) sem færi ómælda lukku frá fyrsta degi. Tilgreinið áhugasvið og óskir og sendið til: M.R.G. P.O. Box 62 300 Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.