Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 11
morgunn AFFUNDI MEÐ TUTU an neista eða vita af honum. Og vegna skorts á þekkingu og skilningi á jörðinni ykkar, þá er þar víða enn öngþveiti og myrkur. Og það er myrkur fákænsku. Manneskjurnar, sem við getum starfað með á jörðinni, til að kenna og hjálpa, eru of fáar. Kirkjurnar hafa sterk tök á fólkinu í mörgum löndum. Og þeir sem hafa sett sjálfa sig á hærri stall, leitast enn við að slökkva loga þekkingar og lærdóms. En slíkt myrkur er ekki til í allri tilverunni, sem getur slökkt á einu einasta kertaljósi sannleika. Og í miklu tómi er lítið kertaljós eða skin eins og stór sól. Og þið, sérhvert ykkar, eruð kerta- •jós. Ljós ykkar getur og mun skína skært ef þið leyfið því að gera svo, en meiri þekkingar er þörf svo þið getið hjálpað og kennt. Og það er mikið verk að vinna fyrir öll ykkar. Alltof margir laðast ab fyrirbœrum þessarar heimsspeki, sem þið kallið spíritisma. Þeir laðast að Ijómanum en ekki raun- veruleika hans. Heimsspeki spíritismans er ákaflega yndis- •eg, því hún kennir þolinmæði gagnvart öðrum, meiri skiln- >ng á jörðinni. Hún kennir að sjúkum verði að hjálpa og heila hvar og hvenær sem hægt er, að hjálpa verði beininga- mönnum, fæða verði hungraða, því þessi mikli skapandi máttur, sem þið, vegna vöntunar á betra orði, kallið guð föður, hafði skapað á jörðinni allt það sem nauðsynlegt er mannkyninu, allsstaðar í gjörvallri náttúrunni, nægilegt manninum að hafa og njóta, svo ekki þyrfti að vera eitt einasta hungrandi barn á þessari jörð. En fyrir græðgi mannsins og ómannúðleika gagnvart meðbræðrum sínum, þá ríkir mikil eymd, vegna þess að maðurinn hefur ekki lært að vera þolinmóður gagnvart náunga sínum. Lað geysa stríð vegna trúarbragða og stjórnmála, en fyrst og fremst vegna trúmála. Trúin hefur fylgt manninum allt frá því hann fyrst þráði að hrópa út og finna guð sinn. Og eftir að hafa fundið stað innan alheimsins og kraftinn sem hann gæti notað og orðið var við, þá voru til þeir sem þráðu að þeir gætu notað þann sama kraft, ekki til að hjálpa, heldur fyrir sjálfa sig. Og svo hafið þið prestana og mikilmenni ykkar innan raða kirkjunnar. Innan margra kirkjudeilda verða stríð, sem leiða til deyðingar meðbræðra. Til er að bróðir er deyddur með 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.