Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.06.1988, Blaðsíða 5
Guðjón Baldvinsson: RITSTJÓRARABB I höndum hafið þið nú fyrra hefti morguns 1988 og von- andi þykir ykkur það koma nokkuð svo færandi hendi. Sigurbjörn Svavarsson, sem ritstýrt hefur Morgni við góð- an orðstí s.l. 4 ár, hefur nú óskað eftir að hætta þeim starfa, vegna annríkis á öðrum vettvangi. Færum við honurn hér með bestu þakkir fyrir vel unnið starf í þágu Morguns, og þá um leið Sálarrannsóknafélags íslands. Þegar undirritaður hafði samþykkt, eftir nokkra umhugs- un, að taka að sér ritstjórn eins tölublaðs af tímaritinu, þar til annar ritstjóri hefði verið fenginn til starfa, þá varð honum einna fyrst fyrir að íhuga hvert væri hlutverk slíks félagsrits og hvað því bæri einna helst að birta af efni. Fyrsti ritstjóri Morguns, Einar H. Kvaran, nefndi í inngangsorðum sínum að fyrsta tölublaði hans árið 1920, að það væri von þeirra, sem að útgáfu ritsins stæðu að það yrði, eins og hann orðar það, ,,ofurlítill gluggi, er eitthvað af morgungeislum góðra hugsjóna gæti skinið gegn um, og með þeim hætti komist inn í sem flest heimili þessa lands.“ Minn skilningur á þessum orðum hans er sá, að Morgni beri m.a. að birta efni um það helsta og nýjasta, sem er að ske i sálarrannsóknum hverju sinni og ýmsu því, sem að starf- semi Sálarrannsóknafélagsins lýtur. Jafnframt hlýtur það að vera keppikefli ritsins að birta sem mest frá sjálfum félags- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.