Morgunn


Morgunn - 01.06.1988, Side 56

Morgunn - 01.06.1988, Side 56
UM HESTA OO HULDUMENN MORGUNN „Það birti þó heldur yfir mönnum þegar yfirlýsing kom frá Sálarrannsóknafélaginu um að huldufólk hefði tekið hestana, en það ætlaði að skila þeim fljótlega. t*eir væru við hestaheilsu og Þverárbóndi þyrfti ekki að óttast um þá. Bóndi var hins vegar farinn að óttast um hestana og taldi líklegast að þeir væru dauðir. Það var staðfest á miðilsfundi skömmu síðar.“ Þessi fréttaflutningur er auðvitað með algjörum eindæm- um og vekur það furðu að fréttablað, sem tekur sig alvar- lega, skuli ekki leita staðfestingar á slíkum söguburði ein- hverra ónafngreindra manna út í bæ, sem eru að reyna að koma eigin kjánaskap yfir á aðra vegna þess að þeir þora ekki að standa undir honum sjálfir. Verður vart annað sagt en að S.R.F.Í. og þau málefni, sem þar er unnið að, hljóti að vera betur komin án stuðn- ings slíkra manna. 54

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.