Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 7
KENNINGAR SILVER BIRCH HANNEN SWAFFER Silver Birch, eins og við köllum hann, er ekki rauðskinni. Hver hann er vitum við ekki. Við gerum ráð fyrir að hann noti nafn anda þess ljósvakalíkama, sem hann tjáir sig í gegn um vegna þess að það er ógerlegt fyrir þá háu tíðni þeirra andlegu sviða sem hann tilheyrir að birtast nema í gegnum annað starfstæki. Hann er andlegur leiðbeinandi þess sem nefnt hefur verið „heimahringur Hannen Swaffers." Einhvern daginn mun ég segja ykkur hver ég er, sagði hann við okkur nú nýlega. „Ég varð að birtast í formi hógværs indíána til þess að ávinna mér kærleik ykkar og hollustu, en ekki með einhverju háfleygu nafni og til þess að sanna sjálfan mig með sannleika þess sem ég kenndi. Það er lögmálið.“ Silver Birch kom inn í líf mitt fljótlega eftir að ég gerðist spíritisti, árið 1924. Alla tíð síðaa hef ég hlustað í heila klukku- stund eða meira hverju sinni á kenningar hans, leiðsögn og fyr- irætlanir og þannig lært að elska og virða hann meira en nokkra jarðneska veru. Hann birtist fyrst á alveg sérstakan hátt. Ungur maður á 18. aldursári, trúleysingi, sem var að kynna sér spíritisma, tók í hálfkæringi þátt í miðilshring í einu mesta fátækrahverfi Lund- únaborgar. Hann skellti upp úr þegar, svo notuð séu hans eigin orð, „gömul kona varð að Kínverja og allt hvað heita hefur,“ sem varð til þess að hann var ávítaður af miðli sem úr trans sagði við hann: „Þú munt verða farinn að gera þetta sama áður en langt um líður.“ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.