Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 35
MORGUNN AF FUNDUMM OG NÁMSKEIÐUM orkustöð. Orkustöðvar eru alltaf starfandi. Þær næla saman líkamann, ef svo má að orði komast. Hugur, líkami, sál, hald- ast því saman. í bænahring auka þær orku. Við finnum mest fyrir efstu orkustöð, en þar næst hnakkagrófarstöð og ennis- stöð. Ef við öðlumst skyggni er það hnakkagrófarstöð er gefur ennisstöð orkuna..... Eiturlyf opna oft fyrir lægsta sviðið — hið efra — þau opna sem sé næmi á mjög óeðlilegan hátt — þau brjóta sér sem sagt leið að hinu illa. Þegar við öðlumst skyggni — er eins og við opnum glugga. Heiladinguil opnar sviðin — og það er því mikil þörf á að fara varlega.... Förum vel með líkamann og berum virðingu fyrir honum. Aður fyrr sátu vitringar undir Bananatré en lauf þess eru með samskonar orku og þessi kirtill (heiladinguls) þarf. Orka háls- stöðvarinnar er mjög mikilvæg — þar ráðast efnaskipti líkam- ans, t.d. — hvort við verðum feit eða grönn — hreyfingar verði hægar eða hraðar. í miðilsástandi er þessi stöð mikið notuð t.d. við beitingu raddar. Stöðin hefur áhrif á starf skjaldkirtils. Hjartastöð er stór orkustöð. Tilfinning skynjast gegnum heilann, en sorg kemur fram í hjarta. Mikil gleði eykur hjart- slátt. Orkustöðvarnar sjá öllum líkamanum fyrir orku.... Læknun tengist hjartastöð, ég sendi ekki öðrum hjálp án mikilla tilfinn- inga og samúðar með öðrum. Magastöð — séum við særð, kemúr mikið högg í magann — séum við reið — en öll höfum við orðið reið — kemur líka högg í magann. • Mænurótarstöðin, verkar á kynfæri, eggjastokka og eistu — þessir kirtlar sjá fyrir lífi, efni og anda. Ef setið er í bænahring eru allar þessar orkustöðvar í gangi. Ofskynjun eiturefna — sama og deleríum tremens opna eins og áður segir inn á lægstu sviðin. Rússar hafa náð myndum af orkustöðvum alls líkamans. Ára sést aldrei öll í einu, aðeins að hluta og stutt, hverju sinni. Bænahringir — sé setið af einlægni og óeigingirni, sendum við orku inn í miðjan hringinn. Eins getum við hugsað okkur 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.