Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 36
AF FUNDUM OG NÁMSKEIÐUM MORGUNN einhvern lit og sent orku hans inn í miðjan hring. Úr hring- miðju kemur ljóssúla eða orka, sem hægt er að senda til hjálp- ar. Hjálparar að handan leggja allt upp úr einlægni og róleg- heitum — tími er þeim ekki atriði — af honum hafa þeir nóg. F»ar sem mannfólkið er með hugsun vill það sjá og heyra allt — allt bæði gott og vont. Hugsanaflutning má finna í hring og daglega lífinu. Skynjun dulnæmis — þið finnið hvort satt eða ósatt sé sagt í kringum ykkur. Læknun — Læknamiðlun. Margir koma til miðils án trúar á spíritisma. Hafi manneskja hæfileika, getur hún undir vissum kringumstæðum sent út kraft, án þess að vera miðill — því sjúkur vill alltaf bata — og hjálp er því til. Flestir halda að æðsta takmarkið sé að verða skyggn, en sá sem ekki hefur hæfileika verður aldrei skyggn né miðill. Ef þið þjálfið ykkur og hafið þetta í huga og hafið í ykkur dulræna hæfileika — berið þið þetta áfram — en þið truflist oft, dyrabjalla og sími hringja í sífellu. Margir miðlar heyra og sjá — sumir byggja á heyrn, en ekki sjón. Ef þið sitjið í hring skuluð þið gefa ykkur góðan tíma. Það geta allir staðið upp og blaðrað, án þess að hafa getu til að fara rétt með, þið skulið því gæta ykkar, aðeins þeir sem ná sambandi yfir, eru hinir réttu miðlar. Öll öfl eru jákvæð eða neikvæð. Hugleiðingar um lœkningar. Læknar eða sambandsmiðlar, geta oft lent í erfiðleikum með að koma sínu fram, vegna vanþjálfunar. Bæði Hinduar — sem eru eldri ættbálkur — og Egyptar, telja sig liafa fundið upp huglækningar. Kristin kirkja er byggð upp á huglækning- um — eða læknamiðlun. í Englandi leyfa allar kirkjur andleg- ar lækningar. Allar hugsanir og erfiðar t.d. afbrýði, ágirnd og öfund geta verið undirrót sjúkdóma og líkamslegra veikinda. Mörg lyf sem læknar nota í dag, eru fundin upp á dögum Hyppocrades- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.