Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 27
BÖRN OG NORNIR í BRETLANDI DULSPEKINOTUÐ í NEIKVÆÐUM TILGANGI Eftirfarandi fréttaskýring var flutt í breska sjónvarpinu BBC,í fréttum kl. 6 í kjölfar umfjöllunar um nornir og norna- hátíðir sem tíðkaðar eru í einhverjum mæli þar í landi. 1. nóvember 1988 var m.a. fluttur pistill eftir Martin Sixmith er innihélt eftirfarandi: Diane Core stofnandi „Barnaverndar” biður um fund hið fyrsta með innanríkisráðherranum. Hún hefur áhyggjur af þeim mörgu börnum sem eru að ánetjast dulhyggju-fyrirbær- um ýmis konar. Hún telur að af þeim mörgu sem segja frá reynslu sinni megi ætla að til séu margir fleiri sem ekki þora að segja frá henni. Fréttaskýringin hófst á því að sýnd voru Tarot-spil og stof- unarborð fyrir andaglas, sem n.k. fulltrúar tveggja auðveld- ustu leiðanna til þess að ánetjast, eins og sagði í fréttaskýring- unni. Næst var sýnt stutt atriði frá athöfn hjá nornum. Því var lýst sem trúarathöfn sem væri skelfilegur leikur hjá börnum. Vandamálin hefjast þegar barnið er ginnt inn í þennan heim norna, nornasamkomur og dularfullra athafna. Fetta hefur aukist gífurlega hin síðustu ár þó það hafi farið leynt. Kona skýrði frá því að sonur hennar á táningsaldri hefði hrætt hana með því að verða ofsafenginn og einkennilegur í hegðun eftir að hafa tekið þátt í andaglasi. Hann sagði henni að hann hefði vakið upp illan anda. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.