Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 51
MORGUNN LEIÐTOGAR BANDAMANNA í heimsstyrjöldinni-fyrri var hann útnefndur aðstoðarráðherra í bandaríska flotamálaráðuneytinu. Samt sem áður höfðu mennirnir tveir aðeins einu sinni hist þegar seinna stríðið skall á. Roosevelt var kosinn forseti 1933 og stóð hann sig með miklum sóma í því starfi þar til hann lést. I maí 1940 þegar Frakkland féll, skrifaði Churchill forsetan- um og bað um að fá lánaðar nokkrar tylftir af tundurspillum, flugvélum og alls konar vopnum sem væru komin yfir ákveðinn aldur. Þetta var fyrsta skrefið að láns- og leigusamningnum milli Bandaríkjanna, sem þá var ekki komið í stríð við Mönd- ulveldin og Bretland sem stóð eitt gegn hermætti Hitlers. Eng- in ákvæði um endurgreiðslur voru nokkurn tíma sett. Á sjöunda degi desembermánaðar 1941 var friðurinn úti þegar Japanskeisari fyrirskipaði launárás með sprengjuflug- vélum á Pearl Harbour. Roosevelt neyddist til að lýsa yfir stríði. Pað eru nægar sannanir fyrir því að Roosevelt sótti miðils- fundi. Mörg skilaboð hafa komið fram á miðilsfundum sem staðfesta að hann var hlynntur spíritisma. Blað spíritista í Kaliforníu, „Chimes“ segir fyrir 45 árum að Roosevelt, nokkrir félagar úr ríkisstjórninni sem og nokkrir mikilvægir sendiherrar í Washington „tryggðu sér mjög góða miðla, héldu marga fundi og hlustuðu vel á ráðleggingar fyrri forseta, hershöfðingja, flotaforingja og sendiherra sem nú væru fyrir handan.“ Abraham Lincoln, sannfærður spíritisti í sinni forsetatíð, staðfesti árið 1935 í gegnum breskan miðil, Horace Hambling að hann hefði fyllt eftirmenn sína andagift. Forsetinn fyrrver- andi sagði í gegnum dáleiddan miðilinn við 35 fundarmenn »Ég veit nú að áætlunin er sú að ég skuli halda áfram að leið- beina örlögum minnar elskuðu Ameríku. Ég mun ekki hafa beint samband sem oft vill misskiljast, heldur mun ég hvísla í þögninni og koma þannig hugmyndum mínum frá heiminum að handan til manna.“ Gesturinn að handan sagði einnig að hann gæti notað tungu °g penna Englendings „sem og tveggja samlanda minna.“ 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.