Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 37
MORGUNN AF FUNDUMM OG NÁMSKEIÐUM ar. Fundin upp til að finna lífsins elexír — eða jafnvel í leit að því að geta breytt hlutum í gull o.þ.h. Margir læknamiðlar sem eiga erfitt með að ná sambandi, biðja um hlut frá hinum sjúka, til að halda á (hlutskyggni). Venjulega duga handa yfirlagningar. Því meir sem við þróumst því auðveldara eigum við líklega með að skilja orku hugar- orkunnar. Jesús dvaldi hjá Essenum sem voru miklir læknendur og þar mun hann hafa lært, enda náði hann mikilli þekkingu á hug og efnislíkamanum. Kraftaverk koma helst fram í fjölmenni og er það trúlega vegna þess að þar geta þeir fyrir handan komið sem best fram þeim skilaboðum, að kraftaverk séu alltaf til staðar. Gladys og Carmen — sem starfa ekki að lækningum — hafa þó oft verið notaðar þarna og mun það vera vegna þess fjölmennis sem í kringum þær er. Mesner læknir lét fólk falla í trans og sjúkdómsgreina sjálft sig og lýsa því sem þyrfti fyrir það að gera til lækningar. Oft vaknaði þetta fólk svo frískt. Huglækningar eru náttúrlegur hlutur og gengur fyrir sig án hjálpartækja, eins og t.d. kristalskúlna. Mesner dró sig í hlé, m.a. vegna tortryggni kirkjunnar. Læknamiðill gerir sér oft grein fyrir meini sjúklings (segul- svið) og getur því ráðlagt um meðferð. í dag er allt of mikið gefið af lyfjum og jafnvel eru notuð platlyf, sem eru þá aðeins til fróunar. Hugur, líkami og sál þarf jafnvægi. Mesner kenndi sjúkling- um að sjúkdómsgreina sig sjálfa og tókst það oft betur en hjá lærðu læknunum. Þetta getur einmitt valdið afbrýði og andúð eða andstöðu hinna lærðu lækna, þar sem þeir færu hér hall- oka. í Bristol er sjúkrahús — þar sem eingöngu eru notuð nátt- úruleg lyf. Lyf sem gefin erú að óþörfu, eða í miklum mæli eru líkleg til að gera líkamann ónæman fyrir lyfjum. Karl Bretaprins, sem er spíritisti — flutti eitt sinn langa ræðu — sem hneykslaði marga lækna — þar sagði hann m.a.: Það stóra bákn sem læknaþjónustan er í dag, minnir mig á skakka turninn í Pisa, 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.