Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 60
LEIÐTOGAR BANDAMANNA MORGUNN Charles de Gaulle. Fundum hans með breskum miðli var haldið leyndum meðan hann lifði. Stalín lést 1953. Stuttu seirina sat Winifred Moyes, stofn- andi „Greater world association,“ fund með miðlinum Gladys Osborne Leonard. Morris, látinn forseti félagsins, kom frétt- um áleiðis af framþróun rússneska leiðtogans. ,,Við uppgötvuðum að hann var fús til að horfast í augu við líf eftir dauðann, og fús til að fá útskýringar á ákveðnum atrið- um fá þeim sem eru hérnamegin.” Og skilaboðin að handan héldu áfram: ,,Stalín var það sem ég myndi kalla rangsnúinn og vegna þess leyfði hann hugsun- um sínum að renna í ákveðinn farveg, sem var rangur. Pað var ekki það sama illa í honum og hinum tveimur”. Þarna var augljóslega verið að tala um Hitler og Mussolíni. Charles de Gaulle neitaði að gefast upp fyrir þýska innrásar- hernum þegar Frakkland féll 1940. Hann flúði til London og veitti forystu samtökunum ,,Frjálsir Frakkar”. Meðan á stríðinu stóð sótti hann nokkra fundi með breska 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.