Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Side 60

Morgunn - 01.12.1989, Side 60
LEIÐTOGAR BANDAMANNA MORGUNN Charles de Gaulle. Fundum hans með breskum miðli var haldið leyndum meðan hann lifði. Stalín lést 1953. Stuttu seirina sat Winifred Moyes, stofn- andi „Greater world association,“ fund með miðlinum Gladys Osborne Leonard. Morris, látinn forseti félagsins, kom frétt- um áleiðis af framþróun rússneska leiðtogans. ,,Við uppgötvuðum að hann var fús til að horfast í augu við líf eftir dauðann, og fús til að fá útskýringar á ákveðnum atrið- um fá þeim sem eru hérnamegin.” Og skilaboðin að handan héldu áfram: ,,Stalín var það sem ég myndi kalla rangsnúinn og vegna þess leyfði hann hugsun- um sínum að renna í ákveðinn farveg, sem var rangur. Pað var ekki það sama illa í honum og hinum tveimur”. Þarna var augljóslega verið að tala um Hitler og Mussolíni. Charles de Gaulle neitaði að gefast upp fyrir þýska innrásar- hernum þegar Frakkland féll 1940. Hann flúði til London og veitti forystu samtökunum ,,Frjálsir Frakkar”. Meðan á stríðinu stóð sótti hann nokkra fundi með breska 58

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.